Fótbolti

Íslendingar stoltir og Frakkar í skýjunum eftir magnað kvöld á Stade de France

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þessi Frakki knúsaði íslensk systkini í bak og fyrir eftir leikinn.
Þessi Frakki knúsaði íslensk systkini í bak og fyrir eftir leikinn.
Það voru örlítið svekktir en fyrst og fremst stoltir stuðningsmenn Íslands sem yfirgáfu Stade de France eftir 5-2 tapið gegn Frökkum í átta liða úrslitum EM í knattspyrnu í kvöld. Íslendingar voru lengi á leikvanginum og létu í sér heyra, hæstánægðir með sína menn.

Frakkar voru öllu hressari eins og sjá má í innslaginu hér að neðan en Björn Sigurðsson og Kolbeinn Tumi Daðason gripu nokkra stuðningsmenn tali. 

Viðbrögðin má sjá í spilaranum hér að neðan en smella þarf á play-merkið til að myndbandið fari í gang.


 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×