Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 8. júlí 2016 06:00 Búist er við yfir 10 milljónum ferðamanna til Majorka í ár. NORDICPHOTOS/GETTY Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. Íbúarnir kvarta undan því að húsnæðisverð hafi hækkað vegna komu ferðamanna og að nær ómögulegt sé að finna laus bílastæði auk þess sem hefðbundin bæjarmynd sé að eyðileggjast. Af ótta við hryðjuverk fara nú færri ferðamenn til Norður-Afríku og Tyrklands. Fleiri leggja leið sína til Majorka og er búist við að þangað komi yfir 10 milljónir ferðamanna í ár eða rúmri milljón fleiri en í fyrra. Einn ágústdag í fyrra voru ferðamennirnir á Majorka ein milljón, eða jafnmargir og íbúar eyjunnar. Um 40 prósent kaupenda íbúðarhúsnæðis á Majorka eru útlendingar samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins sem vitnar í þýsku fasteignasöluna Engel & Voelkers.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. Íbúarnir kvarta undan því að húsnæðisverð hafi hækkað vegna komu ferðamanna og að nær ómögulegt sé að finna laus bílastæði auk þess sem hefðbundin bæjarmynd sé að eyðileggjast. Af ótta við hryðjuverk fara nú færri ferðamenn til Norður-Afríku og Tyrklands. Fleiri leggja leið sína til Majorka og er búist við að þangað komi yfir 10 milljónir ferðamanna í ár eða rúmri milljón fleiri en í fyrra. Einn ágústdag í fyrra voru ferðamennirnir á Majorka ein milljón, eða jafnmargir og íbúar eyjunnar. Um 40 prósent kaupenda íbúðarhúsnæðis á Majorka eru útlendingar samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins sem vitnar í þýsku fasteignasöluna Engel & Voelkers.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“