Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2016 18:18 Birkir Bjarnason og Arnór Ingvi Traustason fagna sigurmarkinu. Vísir/AFP Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Þorsteinn Joð Vilhjálmsson og Guðmundur Benediktsson tóku Arnór Ingva í viðtal eftir leikinn í útsendingu Símans. „Við vorum komnir þrír á móti einum þarna upp og hann renndi honum fallega á mig. Ég sá eiginlega ekki hvernig boltinn fór inn en hann fór inn," sagði Arnór Ingvi. „Ég sá að Theódór Elmar var með boltann og ég og Birkir tókum þetta hlaup. Ég fékk boltann á fjær og náði að skora," sagði Arnór Ingvi. En hvernig var tilfinningin að fagna með íslensku stuðningsmönnunum eftir leikinn? „Ég er ennþá með hroll í öllum skrokknum. Þetta er eiginlega bara ótrúlegt. Horfðu á þau, þetta er ótrúlegt," sagði Arnór Ingvi og benti á íslenska fólkið í stúkunni. „Það er tíu þúsund Íslendingar hérna. Hvað er hægt að segja annað en vá," sagði Arnór Ingvi. „Við byrjuðum fyrri hálfleikinn mjög vel og náðum að halda aðeins í boltann. Fyrri hálfleikurinn var góður en við féllum alltof aftarlega í seinni hálfleik og þeir skora þetta mark," sagði Arnór. „Við vorum ennþá með úrslit þegar staðan var 1-1 og ætluðum að halda í það. Svo fáum við þessa einu skyndisókn og klárum dæmið," sagði Arnór. „Nú er bara England næst og við förum bara að undirbúa okkur undir þann leik.,“ sagði Arnór Ingvi. „Ég vil ekki taka þetta á mig. Þetta er fyrst og fremst liðið sem hefur staðið sig svo frábærlega hérna. Mér finnst við eiga þetta allir skilið. Þetta er svo frábær hópur og það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim,“ sagði Arnór. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Þorsteinn Joð Vilhjálmsson og Guðmundur Benediktsson tóku Arnór Ingva í viðtal eftir leikinn í útsendingu Símans. „Við vorum komnir þrír á móti einum þarna upp og hann renndi honum fallega á mig. Ég sá eiginlega ekki hvernig boltinn fór inn en hann fór inn," sagði Arnór Ingvi. „Ég sá að Theódór Elmar var með boltann og ég og Birkir tókum þetta hlaup. Ég fékk boltann á fjær og náði að skora," sagði Arnór Ingvi. En hvernig var tilfinningin að fagna með íslensku stuðningsmönnunum eftir leikinn? „Ég er ennþá með hroll í öllum skrokknum. Þetta er eiginlega bara ótrúlegt. Horfðu á þau, þetta er ótrúlegt," sagði Arnór Ingvi og benti á íslenska fólkið í stúkunni. „Það er tíu þúsund Íslendingar hérna. Hvað er hægt að segja annað en vá," sagði Arnór Ingvi. „Við byrjuðum fyrri hálfleikinn mjög vel og náðum að halda aðeins í boltann. Fyrri hálfleikurinn var góður en við féllum alltof aftarlega í seinni hálfleik og þeir skora þetta mark," sagði Arnór. „Við vorum ennþá með úrslit þegar staðan var 1-1 og ætluðum að halda í það. Svo fáum við þessa einu skyndisókn og klárum dæmið," sagði Arnór. „Nú er bara England næst og við förum bara að undirbúa okkur undir þann leik.,“ sagði Arnór Ingvi. „Ég vil ekki taka þetta á mig. Þetta er fyrst og fremst liðið sem hefur staðið sig svo frábærlega hérna. Mér finnst við eiga þetta allir skilið. Þetta er svo frábær hópur og það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim,“ sagði Arnór.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira