Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2016 10:04 Lars Lagerbäck eftir fundinn í dag. Vísir/Vilhelm Sumir leikmanna íslenska landsliðsins mættu of seint í kvöldmat á hóteli liðsins í Annecy í gær og var málið tekið upp á liðsfundi í gærkvöldi. Þetta sögðu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, þjálfarar íslenska liðsins, á blaðamannafundi í Annecy í dag. „Það eru forréttindi að fá að leiða þetta lið en við þurfum að gæta þess að setja fordæmi fyrir leikmenn og hegðun þeirra innan vallar sem utan,“ sagði Lagerbäck. „Við gerðum það í gærkvöldi. Nokkrir leikmenn mættu of seint í kvöldmat og þó svo að okkur sé yfirleitt sama um það þá vildum við ítreka að það má ekki hætta að halda 100 prósent fagmennsku í því sem við erum að gera. Við viljum vera það bæði innan vallar sem utan.“ „Eitt það besta sem þú getur gert er að efast um fagmannlegt hugarfar leikmanna og við viljum ekki gleyma því að við erum 100 prósent fagmenn og ekki „sloppy“ á neinn hátt.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. 29. júní 2016 11:30 Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. 29. júní 2016 12:00 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Sumir leikmanna íslenska landsliðsins mættu of seint í kvöldmat á hóteli liðsins í Annecy í gær og var málið tekið upp á liðsfundi í gærkvöldi. Þetta sögðu Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, þjálfarar íslenska liðsins, á blaðamannafundi í Annecy í dag. „Það eru forréttindi að fá að leiða þetta lið en við þurfum að gæta þess að setja fordæmi fyrir leikmenn og hegðun þeirra innan vallar sem utan,“ sagði Lagerbäck. „Við gerðum það í gærkvöldi. Nokkrir leikmenn mættu of seint í kvöldmat og þó svo að okkur sé yfirleitt sama um það þá vildum við ítreka að það má ekki hætta að halda 100 prósent fagmennsku í því sem við erum að gera. Við viljum vera það bæði innan vallar sem utan.“ „Eitt það besta sem þú getur gert er að efast um fagmannlegt hugarfar leikmanna og við viljum ekki gleyma því að við erum 100 prósent fagmenn og ekki „sloppy“ á neinn hátt.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. 29. júní 2016 11:30 Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. 29. júní 2016 12:00 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
„Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. 29. júní 2016 11:30
Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40
Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. 29. júní 2016 12:00
Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35
Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55
Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48