Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2016 09:00 Alfreð Finnbogason á blaðamannafundinum í morgun. Vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að það megi margt læra af Evrópoumeistaramóti U-21 liða sem Ísland tók þátt í árið 2011. Ísland mætti til leiks með virkilega sterkt lið og mætti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik - liði sem Ísland átti hvað bestan möguleika á að vinna fyrirfram. Ísland tapaði hins vegar leiknum og það kostaði liðið á endanum sæti í undanúrslitum keppninnar og keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London. „Við höfum verið að bíða eftir þessum leik í tíu mánuði. Nú er hann að nálgast og eru allir spenntir. Það er eðlilegt. Ef við værum ekki spenntir, þá væri eitthvað að,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi í Annecy í dag um leikinn gegn Portúgal á þriðjudag. „En ég hugsa baka til U-21 keppninnar í Danmörku. Þar klikkuðum við í fyrsta leik. Við reyndum að vinna þann leik sem einstaklingar og ein slæm úrslit voru okkur dýrkeypt. Þetta höfum við rætt og það gæti nýst okkur, sem og reynsla Lars.“ „Þetta er ekki eintóm skemmtun hjá okkur. Við skiptumst líka á skoðunum og ræðum málin. En við erum allir með sama markmið og viljum ná því. Það byrjar á þriðjudag.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að það megi margt læra af Evrópoumeistaramóti U-21 liða sem Ísland tók þátt í árið 2011. Ísland mætti til leiks með virkilega sterkt lið og mætti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik - liði sem Ísland átti hvað bestan möguleika á að vinna fyrirfram. Ísland tapaði hins vegar leiknum og það kostaði liðið á endanum sæti í undanúrslitum keppninnar og keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London. „Við höfum verið að bíða eftir þessum leik í tíu mánuði. Nú er hann að nálgast og eru allir spenntir. Það er eðlilegt. Ef við værum ekki spenntir, þá væri eitthvað að,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi í Annecy í dag um leikinn gegn Portúgal á þriðjudag. „En ég hugsa baka til U-21 keppninnar í Danmörku. Þar klikkuðum við í fyrsta leik. Við reyndum að vinna þann leik sem einstaklingar og ein slæm úrslit voru okkur dýrkeypt. Þetta höfum við rætt og það gæti nýst okkur, sem og reynsla Lars.“ „Þetta er ekki eintóm skemmtun hjá okkur. Við skiptumst líka á skoðunum og ræðum málin. En við erum allir með sama markmið og viljum ná því. Það byrjar á þriðjudag.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15
Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52
Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59