Secret Solstice: Mugison býður Radiohead á tónleika sína í gegnum Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 17:00 Mugison treystir á krafta Facebook til þess að beina meðlimum Radiohead á tónleika sína í Kassanum. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Mugison keypti auglýsingu á Facebook í dag þar sem skrifar opið bréf til liðsmanna Radiohead og býður þeim á tónleika í kvöld eða á morgun. Mugison hefur í sumar haldið út tónleikaröð í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram á hverju fimmtudags-, föstudag-, laugardags- og sunnudagskvöldi. Þar kynnir hann á ensku á milli laga í von um að ná til ferðamanna. „Mér líður eins og þið hafið verið draugavinir mínir síðastliðin 24 ár,“ segir hann í færslunni. „Þið hafið verið það fastur hluti af stórri tónlistarfjölskyldu. Ég verð ykkur ævinlega þakklátur fyrir að skapa þessi lög, og ýta þeim áfram til útgáfu." Í lok færslunnar segist Mugison hafa bætt þeim Thom, Jonny, Colin, Ed, Philip og Nigel á gestalistann fyrir báða tónleika og segir að ef þeir komi á föstudaginn geti þeir allir deilt fari á Secret Solstice hátíðina þar sem Radiohead spilar annað kvöld.Lesa má færslu Mugison í heild sinni hér fyrir neðan; Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison keypti auglýsingu á Facebook í dag þar sem skrifar opið bréf til liðsmanna Radiohead og býður þeim á tónleika í kvöld eða á morgun. Mugison hefur í sumar haldið út tónleikaröð í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram á hverju fimmtudags-, föstudag-, laugardags- og sunnudagskvöldi. Þar kynnir hann á ensku á milli laga í von um að ná til ferðamanna. „Mér líður eins og þið hafið verið draugavinir mínir síðastliðin 24 ár,“ segir hann í færslunni. „Þið hafið verið það fastur hluti af stórri tónlistarfjölskyldu. Ég verð ykkur ævinlega þakklátur fyrir að skapa þessi lög, og ýta þeim áfram til útgáfu." Í lok færslunnar segist Mugison hafa bætt þeim Thom, Jonny, Colin, Ed, Philip og Nigel á gestalistann fyrir báða tónleika og segir að ef þeir komi á föstudaginn geti þeir allir deilt fari á Secret Solstice hátíðina þar sem Radiohead spilar annað kvöld.Lesa má færslu Mugison í heild sinni hér fyrir neðan;
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27
Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58