Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2016 20:30 Þessi sungu með Herberti og félögum í sólinni í Marseille. Vísir/Vilhelm Fleiri hundruð Íslendingar komu saman síðdegis í Marseille á suðurströnd Frakklands með eitt markmið í huga, að skemmta sér. 3500 króna miðaverð stöðvaði engan gest en bros var á hverju andliti daginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á Stade-Vélodrome. Herbert Guðmundsson, Danni Deluxe og Sóli Hólm sáu um að halda uppi stemningunni og mátti heyra slagara eins og Einn dans við mig og Út á gólfið með Hemma heitnum Gunn á milli þess sem Ég er kominn heim var sungið hástöfum. Þá má ekki gleyma Herberti sjálfum Guðmundssyni sem tók slagarana sína, suma oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Íslendingarnir voru með góða skapið að vopni og ekkert vesen heldur aðeins gleði. Einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum en hlutfall karla í hópnum var afar hátt, yfir níutíu prósent. Þeir sem sofnuðu voru þó í góðri gæslu vina sinna enda ætlar enginn að missa af leiknum á morgun þar sem okkar menn geta svo gott sem tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri. Vilhelm Gunnarsson myndaði hressa Íslendinga í Marseille í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Það var sungið og trallað á þessum ágæta bar við ströndina í Marseille.Vísir/Vilhelm Líklegt er að þessir meistarar hafi tekið nokkur af sínum bestu danssporum í dag.Vísir/Vilhelm Herbert Guðmundsson fór á kostum í dag.Vísir/Vilhelm „Áfram Ísland“ munu þessi syngja á Stade-Vélodrome á morgun.Vísir/Vilhelm Strákarnir í Tólfunni fóru á kostum sem endranær.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Fleiri hundruð Íslendingar komu saman síðdegis í Marseille á suðurströnd Frakklands með eitt markmið í huga, að skemmta sér. 3500 króna miðaverð stöðvaði engan gest en bros var á hverju andliti daginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á Stade-Vélodrome. Herbert Guðmundsson, Danni Deluxe og Sóli Hólm sáu um að halda uppi stemningunni og mátti heyra slagara eins og Einn dans við mig og Út á gólfið með Hemma heitnum Gunn á milli þess sem Ég er kominn heim var sungið hástöfum. Þá má ekki gleyma Herberti sjálfum Guðmundssyni sem tók slagarana sína, suma oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Íslendingarnir voru með góða skapið að vopni og ekkert vesen heldur aðeins gleði. Einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum en hlutfall karla í hópnum var afar hátt, yfir níutíu prósent. Þeir sem sofnuðu voru þó í góðri gæslu vina sinna enda ætlar enginn að missa af leiknum á morgun þar sem okkar menn geta svo gott sem tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri. Vilhelm Gunnarsson myndaði hressa Íslendinga í Marseille í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Það var sungið og trallað á þessum ágæta bar við ströndina í Marseille.Vísir/Vilhelm Líklegt er að þessir meistarar hafi tekið nokkur af sínum bestu danssporum í dag.Vísir/Vilhelm Herbert Guðmundsson fór á kostum í dag.Vísir/Vilhelm „Áfram Ísland“ munu þessi syngja á Stade-Vélodrome á morgun.Vísir/Vilhelm Strákarnir í Tólfunni fóru á kostum sem endranær.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00