Kolbeinn: Okkur líður eins og við höfum tapað leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2016 18:15 Kolbeinn í leiknum í kvöld. Vísir/EPA Kolbeinn Sigþórsson var vitanlega afar svekktur með að hafa misst niður 1-0 forystu gegn Ungverjalandi á síðustu stundu í Marseille í dag. Kolbeinn var valinn maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn. „Við vorum fimm mínútum frá þessu - að ná að halda þessu út í endann og sigla þessu í höfn. En við lágum líklega of aftarlega í lok leiksins þegar við fengum markið í andlitið,“ sagði Kolbeinn. „Líklega hefðum við átt að gera betur með því að vinna seinni boltann þegar við unnum skallaeinvígin. Við hefðum átt að halda ró okkar betur. Við vorum ekki nógu rólegir þegar við fengum boltann.“ Hann var spurður af ungverskum blaðamanni hvað álit hans væri á vítaspyrnudómnum en Kolbeinn sagðist ekki hafa séð það sjálfur. „En ég spurði í hálfleik og strákarnir sögðu að þetta hafi verið víti.“ Kolbeinn segir að vonbrigðin hafi verið mikil en að það sé enn metnaður fyrir því hjá íslenska liðinu að komast áfram í 16-liða úrslitin. „Ef ég segi út frá liðinu þá vildum við þrjú stig. Það sást á vonbrigðum strákanna í búningsklefanna sem voru mikil. Okkur líður eins og við höfum tapað. Þetta var tæpt í þetta skiptið en vonandi getum við sótt þrjú stig í síðasta leiknum.“ Kolbeinn sagði enn fremur að það væri gjörólíkt að bera saman þetta 1-1 jafntefli við 1-1 jafnteflisleikinn gegn Portúgal „Mér líður eins og eftir tapleik. En við erum enn ósigraðir á mótinu. Getum því enn verið jákvæðir og við förum með fullt sjálfstraust í síðasta leikinn. Verður risastór leikur og vonandi fáum við þrjú stig og förum áfram.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var vitanlega afar svekktur með að hafa misst niður 1-0 forystu gegn Ungverjalandi á síðustu stundu í Marseille í dag. Kolbeinn var valinn maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu og mætti því á blaðamannafund eftir leikinn. „Við vorum fimm mínútum frá þessu - að ná að halda þessu út í endann og sigla þessu í höfn. En við lágum líklega of aftarlega í lok leiksins þegar við fengum markið í andlitið,“ sagði Kolbeinn. „Líklega hefðum við átt að gera betur með því að vinna seinni boltann þegar við unnum skallaeinvígin. Við hefðum átt að halda ró okkar betur. Við vorum ekki nógu rólegir þegar við fengum boltann.“ Hann var spurður af ungverskum blaðamanni hvað álit hans væri á vítaspyrnudómnum en Kolbeinn sagðist ekki hafa séð það sjálfur. „En ég spurði í hálfleik og strákarnir sögðu að þetta hafi verið víti.“ Kolbeinn segir að vonbrigðin hafi verið mikil en að það sé enn metnaður fyrir því hjá íslenska liðinu að komast áfram í 16-liða úrslitin. „Ef ég segi út frá liðinu þá vildum við þrjú stig. Það sást á vonbrigðum strákanna í búningsklefanna sem voru mikil. Okkur líður eins og við höfum tapað. Þetta var tæpt í þetta skiptið en vonandi getum við sótt þrjú stig í síðasta leiknum.“ Kolbeinn sagði enn fremur að það væri gjörólíkt að bera saman þetta 1-1 jafntefli við 1-1 jafnteflisleikinn gegn Portúgal „Mér líður eins og eftir tapleik. En við erum enn ósigraðir á mótinu. Getum því enn verið jákvæðir og við förum með fullt sjálfstraust í síðasta leikinn. Verður risastór leikur og vonandi fáum við þrjú stig og förum áfram.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira