Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2016 12:51 Eiður Smári ræðir við fjölmiðlamenn í Annecy í dag. vísir/vilhelm „Ég einbeitti mér bara að boltanum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um það sem hann hugsaði þegar hann sá boltann koma að sér eftir að Gylfi Þór Sigurðsson skaut í varnarvegginn í uppbótartíma gegn Ungverjalandi í gær. Ísland var þá nýbúið að fá á sig jöfnunarmarkið í leiknum og fékk Eiður Smári gullið tækifæri til að tryggja Íslandi sigur er hann fékk frákastið eftir að aukaspyrna Gylfa Þórs hafnaði í veggnum. Hann sagðist hafa hugsað um færið þegar hann lá á koddanum í gærkvöldi. „Það kom alveg inn og maður hugsaði til þess að boltinn hefði mátt enda í netinu á einhvern hátt. Ég hugsa þó ekki um hvort ég hefði getað gert eitthvað annað. Markið er fyrir framan mann og þetta þarf að gerast hratt. ÉG smellhitti boltann en ég hefði viljað sjá hann hrökkva af einhverjum og fara inn, fremur en framhjá.“ „Það voru það margir að koma út á móti mér. Ég vildi bara hitta hann vel,“ sagði hann í samtali við Vísi en Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn í morgun eftir að liðið var komið aftur til Annecy. „Svo var hann svo fljótur að flauta leikinn af að þetta var bara búið. Það var varla tími til að svekkja sig á akkurat þessu augnabliki. Heilt yfir vorum við svekktir af því að við vorum búnir að halda út svo lengi í leiknum,“ sagði hann. Það fór vitanlega ekki framhjá honum hversu mikið það var fagnað í stúkunni þegar hann kom inn á sem varamaðru í leiknum og fékk að spila sínar fyrstu mínútur á stórmóti. „Ég held að ég og allir í liðinu erum endalaust þakklátir fyrir þann stuðning sem við höfum fengið í mótinu. Það má segja að ekki bara Ísland sem landslið sem landslið sé komið á hærra plan heldur íslenskir stuðningsmenn líka,“ sagði hann. „Það eru engu líkt að fylgjast með stemningunni fyrir leik, á meðan honum stendur og eftir hann. Þetta er einfaldlega allt öðruvísi en þetta var áður. Við finnum fyrir því og lifum okkur jafn mikið inn í þetta og aðdáendur gera. Vonandi eigum við eftir að njóta fleirri góðra stunda saman.“ Hann segir að hann hafi verið að einbeita sér of mikið að leiknum til að vera hrærður út af móttökunum. „En auðvitað tók ég eftir fagnaðarlátunum og er ég virkilega þakklátur fyrir það.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 08:00 Gylfi kominn upp að hlið Ríkharðs og Arnórs á markalistanum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórtánda mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann kom því yfir gegn Ungverjalandi í leik liðanna í Marseille í F-riðli á EM 2016. 18. júní 2016 16:56 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Einkunnir gegn Ungverjalandi: Ragnar bestur Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. 18. júní 2016 17:53 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Sérfræðingur Svía gagnrýninn á varnarleik varamanna Okkar menn eiga enn fína möguleika að komast í sextán liða úrslitin þrátt fyrir svekkelsið í kvöld. 18. júní 2016 23:09 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira
„Ég einbeitti mér bara að boltanum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um það sem hann hugsaði þegar hann sá boltann koma að sér eftir að Gylfi Þór Sigurðsson skaut í varnarvegginn í uppbótartíma gegn Ungverjalandi í gær. Ísland var þá nýbúið að fá á sig jöfnunarmarkið í leiknum og fékk Eiður Smári gullið tækifæri til að tryggja Íslandi sigur er hann fékk frákastið eftir að aukaspyrna Gylfa Þórs hafnaði í veggnum. Hann sagðist hafa hugsað um færið þegar hann lá á koddanum í gærkvöldi. „Það kom alveg inn og maður hugsaði til þess að boltinn hefði mátt enda í netinu á einhvern hátt. Ég hugsa þó ekki um hvort ég hefði getað gert eitthvað annað. Markið er fyrir framan mann og þetta þarf að gerast hratt. ÉG smellhitti boltann en ég hefði viljað sjá hann hrökkva af einhverjum og fara inn, fremur en framhjá.“ „Það voru það margir að koma út á móti mér. Ég vildi bara hitta hann vel,“ sagði hann í samtali við Vísi en Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn í morgun eftir að liðið var komið aftur til Annecy. „Svo var hann svo fljótur að flauta leikinn af að þetta var bara búið. Það var varla tími til að svekkja sig á akkurat þessu augnabliki. Heilt yfir vorum við svekktir af því að við vorum búnir að halda út svo lengi í leiknum,“ sagði hann. Það fór vitanlega ekki framhjá honum hversu mikið það var fagnað í stúkunni þegar hann kom inn á sem varamaðru í leiknum og fékk að spila sínar fyrstu mínútur á stórmóti. „Ég held að ég og allir í liðinu erum endalaust þakklátir fyrir þann stuðning sem við höfum fengið í mótinu. Það má segja að ekki bara Ísland sem landslið sem landslið sé komið á hærra plan heldur íslenskir stuðningsmenn líka,“ sagði hann. „Það eru engu líkt að fylgjast með stemningunni fyrir leik, á meðan honum stendur og eftir hann. Þetta er einfaldlega allt öðruvísi en þetta var áður. Við finnum fyrir því og lifum okkur jafn mikið inn í þetta og aðdáendur gera. Vonandi eigum við eftir að njóta fleirri góðra stunda saman.“ Hann segir að hann hafi verið að einbeita sér of mikið að leiknum til að vera hrærður út af móttökunum. „En auðvitað tók ég eftir fagnaðarlátunum og er ég virkilega þakklátur fyrir það.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 08:00 Gylfi kominn upp að hlið Ríkharðs og Arnórs á markalistanum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórtánda mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann kom því yfir gegn Ungverjalandi í leik liðanna í Marseille í F-riðli á EM 2016. 18. júní 2016 16:56 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Einkunnir gegn Ungverjalandi: Ragnar bestur Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. 18. júní 2016 17:53 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Sérfræðingur Svía gagnrýninn á varnarleik varamanna Okkar menn eiga enn fína möguleika að komast í sextán liða úrslitin þrátt fyrir svekkelsið í kvöld. 18. júní 2016 23:09 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira
Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 08:00
Gylfi kominn upp að hlið Ríkharðs og Arnórs á markalistanum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórtánda mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann kom því yfir gegn Ungverjalandi í leik liðanna í Marseille í F-riðli á EM 2016. 18. júní 2016 16:56
Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00
Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47
Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45
Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30
Einkunnir gegn Ungverjalandi: Ragnar bestur Ísland gerði grátlegt jafntefli við Ungverjalandi í annari umferð F-riðils, en liði skildu jöfn 1-1 á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Ísland er því með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina á Evrópumótinu í Frakklandi. 18. júní 2016 17:53
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00
Sérfræðingur Svía gagnrýninn á varnarleik varamanna Okkar menn eiga enn fína möguleika að komast í sextán liða úrslitin þrátt fyrir svekkelsið í kvöld. 18. júní 2016 23:09