Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 14:30 4-4-2 mynd/skjáskot Lars Lagerbäck hefur til margra ára látið liðin sín spila 4-4-2 og þegar hann tók við Íslenska liðinu fyrir fimm árum síðan byrjuðu strákarnir okkar að spila það kerfi. Þetta kerfi hentar smærri liðum sem byggja meira á liðsheild frekar en einstaklingshæfileikum eins og JJ Bull, blaðamaður The Telegraph, útskýrir í skemmtilegu myndbandi. „4-4-2 er besta leikaðferð allra tíma því það er kerfið sem við ólumst upp við,“ segir hann og útskýrir svo bæði hvernig það hentar Íslandi bæði í vörn og sókn. Íslenska liðið hefur spilað sterkan varnarleik á Evrópumótinu í fyrstu tveimur leikjunum en smá einbeitingarleysi bæði gegn Portúgal og Ungverjalandi kostaði liðið mark í báðum leikjum. Strákarnir okkar eru með tvö stig eftir tvo leiki í F-riðli EM og komast í 16 liða úrslitin með sigri en eitt stig gegn Austurríki gæti dugað eins og er útskýrt hér.Smelltu hér til að sjá myndbandið þar sem 4-4-2 leikaðferð Ísland er útskýrð.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Lars Lagerbäck hefur til margra ára látið liðin sín spila 4-4-2 og þegar hann tók við Íslenska liðinu fyrir fimm árum síðan byrjuðu strákarnir okkar að spila það kerfi. Þetta kerfi hentar smærri liðum sem byggja meira á liðsheild frekar en einstaklingshæfileikum eins og JJ Bull, blaðamaður The Telegraph, útskýrir í skemmtilegu myndbandi. „4-4-2 er besta leikaðferð allra tíma því það er kerfið sem við ólumst upp við,“ segir hann og útskýrir svo bæði hvernig það hentar Íslandi bæði í vörn og sókn. Íslenska liðið hefur spilað sterkan varnarleik á Evrópumótinu í fyrstu tveimur leikjunum en smá einbeitingarleysi bæði gegn Portúgal og Ungverjalandi kostaði liðið mark í báðum leikjum. Strákarnir okkar eru með tvö stig eftir tvo leiki í F-riðli EM og komast í 16 liða úrslitin með sigri en eitt stig gegn Austurríki gæti dugað eins og er útskýrt hér.Smelltu hér til að sjá myndbandið þar sem 4-4-2 leikaðferð Ísland er útskýrð.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00
Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47
Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45
UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00