Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 10:00 Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson horfa hér á eftr boltanum í mark Liechtenstein í gær eftir skot Alfreðs. Vísir/AFP Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Sjá meira