Móðir górillu-drengsins áreitt á netinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. maí 2016 18:44 Górillan Harambe var af sömu tegund og þessi hér. Vísir/Getty Móðir drengsins sem féll í gryfju górillunnar Harambe hefur neyðst til þess að stroka út Facebook reikning sinn eftir stanslausar netárásir í hennar garð. Gæslumenn dýragarðsins í Cincinnati skutu dýrið til bana eftir að það greip í hönd drengsins og togaði hann til og frá í vatninu sem hann féll í. Myndband af atvikinu birtist á fréttasíðum um allan heim og vilja margir meina að Harambe hafi í raun verið að vernda drenginn frekar en að sýna tilburði til þess að skaða hann. Í myndbandinu heyrist Michelle Gregg, móðir drengsins, öskra til sonar síns að halda ró sinni þar sem „mamma sé hérna“. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Gæslumennirnir vörðu þá ákvörðun sína að skjóta dýrið með þeim rökum að górillur séu afar sterk dýr og óútreiknanleg í hegðun. Eftir að Michelle Gregg deildi færslu á Facebook-veggi sínum þar sem hún þakkaði guði og gæslumönnum fyrir að bjarga syni sínum hrúguðust inn á síðu hennar miður svo falleg skilaboð frá fólki sem syrgt hefur dauða Harambe. Tengdar fréttir Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30. maí 2016 07:55 Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18 Verja ákvörðunina um að skjóta górilluna Yfirmenn dýragarðs í Cincinnati segja að það hafi verið hárrétt ákvörðun að skjóta górilluna Harambe eftir að ungur drengur féll niður í gryfju hans. 30. maí 2016 22:01 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Móðir drengsins sem féll í gryfju górillunnar Harambe hefur neyðst til þess að stroka út Facebook reikning sinn eftir stanslausar netárásir í hennar garð. Gæslumenn dýragarðsins í Cincinnati skutu dýrið til bana eftir að það greip í hönd drengsins og togaði hann til og frá í vatninu sem hann féll í. Myndband af atvikinu birtist á fréttasíðum um allan heim og vilja margir meina að Harambe hafi í raun verið að vernda drenginn frekar en að sýna tilburði til þess að skaða hann. Í myndbandinu heyrist Michelle Gregg, móðir drengsins, öskra til sonar síns að halda ró sinni þar sem „mamma sé hérna“. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Gæslumennirnir vörðu þá ákvörðun sína að skjóta dýrið með þeim rökum að górillur séu afar sterk dýr og óútreiknanleg í hegðun. Eftir að Michelle Gregg deildi færslu á Facebook-veggi sínum þar sem hún þakkaði guði og gæslumönnum fyrir að bjarga syni sínum hrúguðust inn á síðu hennar miður svo falleg skilaboð frá fólki sem syrgt hefur dauða Harambe.
Tengdar fréttir Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30. maí 2016 07:55 Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18 Verja ákvörðunina um að skjóta górilluna Yfirmenn dýragarðs í Cincinnati segja að það hafi verið hárrétt ákvörðun að skjóta górilluna Harambe eftir að ungur drengur féll niður í gryfju hans. 30. maí 2016 22:01 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30. maí 2016 07:55
Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18
Verja ákvörðunina um að skjóta górilluna Yfirmenn dýragarðs í Cincinnati segja að það hafi verið hárrétt ákvörðun að skjóta górilluna Harambe eftir að ungur drengur féll niður í gryfju hans. 30. maí 2016 22:01