Verja ákvörðunina um að skjóta górilluna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 22:01 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/EPA Yfirmaður dýragarðsins í Cincinnati þar sem górilla var skotin til bana eftir að ungur drengur hafði fallið ofan í górillugryfjuna ver ákvörðunina um að skjóta górilunna. Hann segir að hann myndi gera það sama kæmi svipað atvik aftur upp. Thayne Maynard, yfirmaður dýragarðsins, segir að górillan hafi verið orðin æst og hafi verið að meiða hinn fjögurra ára gamla dreng. Á myndbandi sem fylgir fréttinni sést hvernig górillan dregur drenginn með sér eins og ekkert sé. Ákvörðunin um að skjóta górilluna hefur veruð gagnrýnd harðlega. Eftir að górillan hafði verið skotin hópuðust menn á Facebook og Twitter og gagnrýndu þá ákvörðun að skjóta dýrið þar sem það hafi ekki verið að ráðast á drenginn. Maynard segir að auðvelt sé að vera vitur eftir á og að létt sé að benda á hægt hafi verið að gera hlutina öðruvísi. Hann segir þó að þeir sem gagnrýni ákvörðunina átti sig ekki á hegðun prímata og þeirr hættu sem drengurinn var í. Harambe fæddist í dýragarði í Texas en var fluttur í dýragarðinn í Cincinatti árið 2014. Hann er af górillutegund sem er í útrýmingarhættu og átti að hann nota hann í dýragarðinum til þess að fjölga górillum af tegundinni. Tengdar fréttir Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30. maí 2016 07:55 Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Yfirmaður dýragarðsins í Cincinnati þar sem górilla var skotin til bana eftir að ungur drengur hafði fallið ofan í górillugryfjuna ver ákvörðunina um að skjóta górilunna. Hann segir að hann myndi gera það sama kæmi svipað atvik aftur upp. Thayne Maynard, yfirmaður dýragarðsins, segir að górillan hafi verið orðin æst og hafi verið að meiða hinn fjögurra ára gamla dreng. Á myndbandi sem fylgir fréttinni sést hvernig górillan dregur drenginn með sér eins og ekkert sé. Ákvörðunin um að skjóta górilluna hefur veruð gagnrýnd harðlega. Eftir að górillan hafði verið skotin hópuðust menn á Facebook og Twitter og gagnrýndu þá ákvörðun að skjóta dýrið þar sem það hafi ekki verið að ráðast á drenginn. Maynard segir að auðvelt sé að vera vitur eftir á og að létt sé að benda á hægt hafi verið að gera hlutina öðruvísi. Hann segir þó að þeir sem gagnrýni ákvörðunina átti sig ekki á hegðun prímata og þeirr hættu sem drengurinn var í. Harambe fæddist í dýragarði í Texas en var fluttur í dýragarðinn í Cincinatti árið 2014. Hann er af górillutegund sem er í útrýmingarhættu og átti að hann nota hann í dýragarðinum til þess að fjölga górillum af tegundinni.
Tengdar fréttir Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30. maí 2016 07:55 Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30. maí 2016 07:55
Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18