PSG vann þrennuna heimafyrir annað árið í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. maí 2016 21:00 Cavani fagnar einu af mörkum Zlatans í kvöld. Vísir/getty Paris Saint Germain varð í dag bikarmeistari í Frakklandi en þetta er annað árið í röð sem Parísarmenn hampa öllum þremur titlunum sem í boði eru í Frakklandi. Það var ljóst fyrir leikinn að þetta yrði lokaleikur sænska framherjans Zlatan Ibrahimovic í treyju PSG en hann tilkynnti það á dögunum að hann væri á förum frá félaginu. Blaise Matuidi kom Parísarmönnum yfir á upphafsmínútunum en Florent Thauvin, lánsmaður Marseille frá Newcastle jafnaði metin skömmu síðar og var jafnt í hálfleik. Ibrahimovic kom PSG aftur yfir af vítapunktinum á annarri mínútu seinni hálfleiks og tíu mínútum síðar var Edinson Cavani búinn að bæta við marki. Sá sænski gerði endanlega út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki PSG á 82. mínútu en Michy Batshuayi náði að klóra í bakkann fyrir Marseille á 87. mínútu. Lengra komust leikmenn Marseille ekki og fögnuðu leikmenn PSG því sigri í franska bikarnum annað árið í röð en þetta er annað árið í röð sem þeir hampa deildar-, bikar, og deildarbikartitlinum á sama ári. Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Paris Saint Germain varð í dag bikarmeistari í Frakklandi en þetta er annað árið í röð sem Parísarmenn hampa öllum þremur titlunum sem í boði eru í Frakklandi. Það var ljóst fyrir leikinn að þetta yrði lokaleikur sænska framherjans Zlatan Ibrahimovic í treyju PSG en hann tilkynnti það á dögunum að hann væri á förum frá félaginu. Blaise Matuidi kom Parísarmönnum yfir á upphafsmínútunum en Florent Thauvin, lánsmaður Marseille frá Newcastle jafnaði metin skömmu síðar og var jafnt í hálfleik. Ibrahimovic kom PSG aftur yfir af vítapunktinum á annarri mínútu seinni hálfleiks og tíu mínútum síðar var Edinson Cavani búinn að bæta við marki. Sá sænski gerði endanlega út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki PSG á 82. mínútu en Michy Batshuayi náði að klóra í bakkann fyrir Marseille á 87. mínútu. Lengra komust leikmenn Marseille ekki og fögnuðu leikmenn PSG því sigri í franska bikarnum annað árið í röð en þetta er annað árið í röð sem þeir hampa deildar-, bikar, og deildarbikartitlinum á sama ári.
Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira