Innflytjendur þurfa meiri stuðning í skólanum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. maí 2016 07:00 Í Tækniskólanum eru hundrað nemendur á svokallaðri nýbúabraut. Mynd/Anna Fjóla Gísladóttir Gögn Hagstofunnar sýna að rúm 95 prósent sextán ára ungmenna sóttu framhaldsskóla haustin 2012 og 2013. Skólasókn var minnst meðal innflytjenda, eða rúmlega 86 prósent, og tæp 65 prósent voru í skóla við 18 ára aldur. Þrátt fyrir að nemendum af erlendum uppruna hafi fjölgað hratt í íslensku skólakerfi er aðeins eitt skyldunámskeið í fimm ára kennaranámi HÍ sem kemur inn á málefni innflytjenda. Í námskeiðinu er fjallað um skóla án aðgreiningar og fjölbreyttan nemendahóp, og þar með innflytjendur. Þeir sem taka kennsluréttindi til framhaldsskólakennslu taka engin skyldunámskeið er varða innflytjendur sérstaklega. Þess má geta að nemendur geta tekið valnámskeið um innflytjendur og valið námsleiðir þar sem fjallað er ítarlegra um málefni þeirra.Þórdís Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í TækniskólanumÞórdís Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Tækniskólanum, hefur mikla reynslu af vinnu með innflytjendum í skólakerfinu og segir ýmsar ástæður að baki því að erfitt sé að halda þessum hópi ungmenna innan skólaveggjanna. „Margir unglingar búa í tveimur menningarheimum, einn er heima og hinn í skólanum. Því gilda ólíkar reglur og gildi um hvað skipti mestu máli og hvernig maður hagar sér. Einnig geta verið ólík viðhorf til menntunar.“ Þórdís nefnir dæmi um unglinga frá Asíu þar sem ungt fólk á ekki að ávarpa eldri manneskjur að fyrra bragði eða segja að maður skilji ekki eitthvað. „Þetta getur valdið vandræðum því þau taka ekki frumkvæði og biðja ekki um aðstoð. Á þessu þurfa kennarar að átta sig.“ Almennt segir Þórdís þurfa að veita innflytjendum meiri stuðning í framhaldsskólunum og að menntun kennara sé mikilvæg. „Kennarar eru lykilmanneskjur. Þeir eru oft einir með hóp nemenda og þar með nýbúana. Þeir setja tóninn í hópnum, þeirra viðhorf og samskipti skipta þar af leiðandi svo miklu máli.“ Nánar verður fjallað um málið í Battlað í borginni sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Greinin birtist í Fréttablaðinu 23.maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Gögn Hagstofunnar sýna að rúm 95 prósent sextán ára ungmenna sóttu framhaldsskóla haustin 2012 og 2013. Skólasókn var minnst meðal innflytjenda, eða rúmlega 86 prósent, og tæp 65 prósent voru í skóla við 18 ára aldur. Þrátt fyrir að nemendum af erlendum uppruna hafi fjölgað hratt í íslensku skólakerfi er aðeins eitt skyldunámskeið í fimm ára kennaranámi HÍ sem kemur inn á málefni innflytjenda. Í námskeiðinu er fjallað um skóla án aðgreiningar og fjölbreyttan nemendahóp, og þar með innflytjendur. Þeir sem taka kennsluréttindi til framhaldsskólakennslu taka engin skyldunámskeið er varða innflytjendur sérstaklega. Þess má geta að nemendur geta tekið valnámskeið um innflytjendur og valið námsleiðir þar sem fjallað er ítarlegra um málefni þeirra.Þórdís Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í TækniskólanumÞórdís Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Tækniskólanum, hefur mikla reynslu af vinnu með innflytjendum í skólakerfinu og segir ýmsar ástæður að baki því að erfitt sé að halda þessum hópi ungmenna innan skólaveggjanna. „Margir unglingar búa í tveimur menningarheimum, einn er heima og hinn í skólanum. Því gilda ólíkar reglur og gildi um hvað skipti mestu máli og hvernig maður hagar sér. Einnig geta verið ólík viðhorf til menntunar.“ Þórdís nefnir dæmi um unglinga frá Asíu þar sem ungt fólk á ekki að ávarpa eldri manneskjur að fyrra bragði eða segja að maður skilji ekki eitthvað. „Þetta getur valdið vandræðum því þau taka ekki frumkvæði og biðja ekki um aðstoð. Á þessu þurfa kennarar að átta sig.“ Almennt segir Þórdís þurfa að veita innflytjendum meiri stuðning í framhaldsskólunum og að menntun kennara sé mikilvæg. „Kennarar eru lykilmanneskjur. Þeir eru oft einir með hóp nemenda og þar með nýbúana. Þeir setja tóninn í hópnum, þeirra viðhorf og samskipti skipta þar af leiðandi svo miklu máli.“ Nánar verður fjallað um málið í Battlað í borginni sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Greinin birtist í Fréttablaðinu 23.maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira