Júníspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2016 09:00 vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00