Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð 27. maí 2016 09:00 Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! Líkami þinn endurnýjar sig allur á sjö ára fresti og þú skalt endurnýja lífsorkuna þína og hætta að vorkenna þér. Sumir fara dofnir í gegnum þetta líf, en ekki þú því þú veist að þetta er eina lífið sem þú hefur og þú ætlar að nýta það! Dauðinn er að sjálfsögðu ekki til. Skoðaðu bara, allt deyr. Öll náttúra og öll blóm á haustin en lifna svo aftur við á vorin. Þú átt alls ekki að bíða eftir hinu fullkomna lífi. Ef þú staldrar við, horfir í kring um þig, horfir á hendurnar þínar, lítur í spegil og brosir þá sérð þú að líf þitt er fullkomið. Fullkomið fyrir þig. Ekki nota þennan leiðinlega frasa: „Ég ætla aldrei að gera …“ Það er svo leiðinleg leið til að hugsa, Þú átt eftir að gera svo margt sem á eftir að gleðja þig í sumar og það skiptir öllu máli að einfalda hlutina. Einfalda vinnunna, ástina, einfalda allt í kringum þig. Þá líður þér svo miklu, miklu betur og þú átt eftir að finna í hjarta þínu svo mikið diplómatí og tillitssemi að þú gætir hreinlega heillað stórstjörnur. Ég get sagt við þig að þú sért ekki sú týpa sem getur ekki ákveðið hvað hún vill heldur skoðar alla hluti frá öllum sjónarhornum. Núna þegar þú ert bara búin að ákveða hvernig þú ætlar að einfalda líf þitt, þá verður þú alveg róleg. Það er hægt að segja að þú sért mikill ljúflingur en samt svo dásamlega frek og allir heillast af þér. Það verður svo mikið af ráðgjöfum og fólki sem vill hjálpa þér. Þú ert alltaf að spyrja og biðja um ráð, sem er nákvæmlega það sem þú þarft að gera. Enda ertu Vog og vegur og metur alla möguleika! Hafðu nóg af kertaljósum í kringum þig og bjóddu ástinni upp á eitthvað dásamlegt og kósí. Þá gengur allt upp! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! Líkami þinn endurnýjar sig allur á sjö ára fresti og þú skalt endurnýja lífsorkuna þína og hætta að vorkenna þér. Sumir fara dofnir í gegnum þetta líf, en ekki þú því þú veist að þetta er eina lífið sem þú hefur og þú ætlar að nýta það! Dauðinn er að sjálfsögðu ekki til. Skoðaðu bara, allt deyr. Öll náttúra og öll blóm á haustin en lifna svo aftur við á vorin. Þú átt alls ekki að bíða eftir hinu fullkomna lífi. Ef þú staldrar við, horfir í kring um þig, horfir á hendurnar þínar, lítur í spegil og brosir þá sérð þú að líf þitt er fullkomið. Fullkomið fyrir þig. Ekki nota þennan leiðinlega frasa: „Ég ætla aldrei að gera …“ Það er svo leiðinleg leið til að hugsa, Þú átt eftir að gera svo margt sem á eftir að gleðja þig í sumar og það skiptir öllu máli að einfalda hlutina. Einfalda vinnunna, ástina, einfalda allt í kringum þig. Þá líður þér svo miklu, miklu betur og þú átt eftir að finna í hjarta þínu svo mikið diplómatí og tillitssemi að þú gætir hreinlega heillað stórstjörnur. Ég get sagt við þig að þú sért ekki sú týpa sem getur ekki ákveðið hvað hún vill heldur skoðar alla hluti frá öllum sjónarhornum. Núna þegar þú ert bara búin að ákveða hvernig þú ætlar að einfalda líf þitt, þá verður þú alveg róleg. Það er hægt að segja að þú sért mikill ljúflingur en samt svo dásamlega frek og allir heillast af þér. Það verður svo mikið af ráðgjöfum og fólki sem vill hjálpa þér. Þú ert alltaf að spyrja og biðja um ráð, sem er nákvæmlega það sem þú þarft að gera. Enda ertu Vog og vegur og metur alla möguleika! Hafðu nóg af kertaljósum í kringum þig og bjóddu ástinni upp á eitthvað dásamlegt og kósí. Þá gengur allt upp! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira