Júníspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2016 09:00 vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00