Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! 27. maí 2016 09:00 Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira