Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun 27. maí 2016 09:00 Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. Hún var kærasta Johns Lennon, eins mesta snillings samtímans og Bítils. Þú þarft að taka þessa birtu sem hún setti í Viðey til að boða frið og setja hana í hjartað á þér. Með því að gera þetta þá lýsist upp vegurinn fram undan og þú stígur ekki feilspor á þínum vegi. Þetta þýðir ekkert endilega að líf þitt verði eintómur dans á rósum yfir sumartímann heldur segir það þér að það á eftir að vera svo merkilegt og sýna þér svo margar hliðar sem þú bjóst ekki við að væru til hér á jörðinni að það hreinlega hríslast um þig hamingjan. Þú munt sjá að það er svo margt bara hégómi. Eitthvað sem skiptir máli sem þú vilt fá og þú ert alltaf að reyna að fá, eitthvað sem þú hefur ekki. Það er bara hégómi. Þú skalt bara fara að dansa í rigningunni og elska vindinn. Þú ert listamaður og þarft að gera heimilið þitt að höll og vinnustaðinn þinn að skemmtistað. Ef einhver hefur skrifað ástarsögur þá er hann alveg pottþétt í Vatnsberanum. Því að rómantík, tilbreyting og nýjungar heilla þig. Þú hefur þetta allt innra með þér og gerðu meira úr því. Þér verður boðið í ferðalög sem munu breyta lífi þínu. Ég get að sjálfsögðu alltaf spáð því að fólk fari í ferðalög, það er bara eðlilegt, en ég geri það ekki. Ég er að segja þér að eitthvert ferðalag breytir lífi þínu. Og þú skiptir um skoðun og breytir um farveg, það er eitthvað svo ferlega fallegt við það. Þú ert svo rosalega tengdur vatni, Vatnsberinn minn, að þú verður að umvefja þig með því! Þá líður þér svo vel. Farðu niður að sjó, farðu í sjósund, í sund, í bað, veltu þér upp úr dögginni á jörðinni og sérstaklega þann 24. júní, sem er Jónsmessa og hún skapar svo mikla töfra. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú hefur aldrei séð líf þitt eins skýrt og þú sérð svo mikið af litum! Það eru ekki allir ánægðir með þig en það er ekki það sem á að draga þig áfram í lífinu. Þú finnur að þú hefur rétt fyrir þér og krækir þér í mjúkan koss ef þú ert á lausu og sleppir því vonandi ef þú ert á föstu. Ég er ekki siðapostuli svo gerðu það sem þér finnst rétt. Þú þrífst á áskorunum og hér eru skilaboð frá mér til þín: Vert þú þín eigin áskorun. Ekki láta aðra reka þig áfram í eitthvað sem þú hefur ekki neinn áhuga á. Ótrúlegasta fólk elskar að vera í návist þinni. Heillaðu þá sem þú vilt heilla og þá færðu það sem þú vilt fá! Knús í hús, þín Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. Hún var kærasta Johns Lennon, eins mesta snillings samtímans og Bítils. Þú þarft að taka þessa birtu sem hún setti í Viðey til að boða frið og setja hana í hjartað á þér. Með því að gera þetta þá lýsist upp vegurinn fram undan og þú stígur ekki feilspor á þínum vegi. Þetta þýðir ekkert endilega að líf þitt verði eintómur dans á rósum yfir sumartímann heldur segir það þér að það á eftir að vera svo merkilegt og sýna þér svo margar hliðar sem þú bjóst ekki við að væru til hér á jörðinni að það hreinlega hríslast um þig hamingjan. Þú munt sjá að það er svo margt bara hégómi. Eitthvað sem skiptir máli sem þú vilt fá og þú ert alltaf að reyna að fá, eitthvað sem þú hefur ekki. Það er bara hégómi. Þú skalt bara fara að dansa í rigningunni og elska vindinn. Þú ert listamaður og þarft að gera heimilið þitt að höll og vinnustaðinn þinn að skemmtistað. Ef einhver hefur skrifað ástarsögur þá er hann alveg pottþétt í Vatnsberanum. Því að rómantík, tilbreyting og nýjungar heilla þig. Þú hefur þetta allt innra með þér og gerðu meira úr því. Þér verður boðið í ferðalög sem munu breyta lífi þínu. Ég get að sjálfsögðu alltaf spáð því að fólk fari í ferðalög, það er bara eðlilegt, en ég geri það ekki. Ég er að segja þér að eitthvert ferðalag breytir lífi þínu. Og þú skiptir um skoðun og breytir um farveg, það er eitthvað svo ferlega fallegt við það. Þú ert svo rosalega tengdur vatni, Vatnsberinn minn, að þú verður að umvefja þig með því! Þá líður þér svo vel. Farðu niður að sjó, farðu í sjósund, í sund, í bað, veltu þér upp úr dögginni á jörðinni og sérstaklega þann 24. júní, sem er Jónsmessa og hún skapar svo mikla töfra. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú hefur aldrei séð líf þitt eins skýrt og þú sérð svo mikið af litum! Það eru ekki allir ánægðir með þig en það er ekki það sem á að draga þig áfram í lífinu. Þú finnur að þú hefur rétt fyrir þér og krækir þér í mjúkan koss ef þú ert á lausu og sleppir því vonandi ef þú ert á föstu. Ég er ekki siðapostuli svo gerðu það sem þér finnst rétt. Þú þrífst á áskorunum og hér eru skilaboð frá mér til þín: Vert þú þín eigin áskorun. Ekki láta aðra reka þig áfram í eitthvað sem þú hefur ekki neinn áhuga á. Ótrúlegasta fólk elskar að vera í návist þinni. Heillaðu þá sem þú vilt heilla og þá færðu það sem þú vilt fá! Knús í hús, þín Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira