„Maður er snortinn yfir þessum stuðningi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2016 08:48 Guðni Th. Jóhannesson þegar hann kynnti framboð sitt fyrir tæpri viku. vísir/ernir Guðni Th. Jóhannesson, forsetaframbjóðandi, segir að skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í dag og sýnir hann með 70 prósent fylgi lofi góðu. Hins vegar sé langur tími til kosninga og ein könnun gefa ekki mikið meir en ákveðnar vísbendingar. „Það sem veitir mér mesta ánægju og kraft er þessi ótrúlegi stuðningur hvaðanæva að. Það er ekki hægt að lýsa því hvað margir vilja leggja framboðinu lið. Fólk sem ég þekki, fólk sem ég hef aldrei heyrt af áður, fólk sem setur sig bara í samband og spyr „Hvað get ég gert?“ Þetta er bylgja sem er ánægjulegt að fylgjast með og maður er snortinn yfir þessum stuðningi,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Hann segir að þessi mikli stuðningur og bylgja fólks sem vill leggja honum lið sé meiri en hann bjóst við þegar hann kynnti framboð sitt þó hann hafi vissulega fundið fyrir miklum meðbyr í aðdragandanum. „Kannski sér fólk í þessu framboði einhverja von um það að við getum reynt að standa saman og horft björtum augum til framtíðarinnar. Við þurfum ekki að óttast það sem er framundan.“ Tengdar fréttir Varast ber að vanmeta Davíð Heilmiklar sviptingar í baráttunni um Bessastaði síðastliðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati stjórnmálafræðiprófessors. 10. maí 2016 06:00 Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forsetaframbjóðandi, segir að skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í dag og sýnir hann með 70 prósent fylgi lofi góðu. Hins vegar sé langur tími til kosninga og ein könnun gefa ekki mikið meir en ákveðnar vísbendingar. „Það sem veitir mér mesta ánægju og kraft er þessi ótrúlegi stuðningur hvaðanæva að. Það er ekki hægt að lýsa því hvað margir vilja leggja framboðinu lið. Fólk sem ég þekki, fólk sem ég hef aldrei heyrt af áður, fólk sem setur sig bara í samband og spyr „Hvað get ég gert?“ Þetta er bylgja sem er ánægjulegt að fylgjast með og maður er snortinn yfir þessum stuðningi,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Hann segir að þessi mikli stuðningur og bylgja fólks sem vill leggja honum lið sé meiri en hann bjóst við þegar hann kynnti framboð sitt þó hann hafi vissulega fundið fyrir miklum meðbyr í aðdragandanum. „Kannski sér fólk í þessu framboði einhverja von um það að við getum reynt að standa saman og horft björtum augum til framtíðarinnar. Við þurfum ekki að óttast það sem er framundan.“
Tengdar fréttir Varast ber að vanmeta Davíð Heilmiklar sviptingar í baráttunni um Bessastaði síðastliðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati stjórnmálafræðiprófessors. 10. maí 2016 06:00 Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Varast ber að vanmeta Davíð Heilmiklar sviptingar í baráttunni um Bessastaði síðastliðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati stjórnmálafræðiprófessors. 10. maí 2016 06:00
Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00