Innlent

Yngveldur samþykkt en Swanhildi hafnað

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Nú má meðal annars nefna barnið sitt Jötunn.
Nú má meðal annars nefna barnið sitt Jötunn. vísir/getty

Mannanafnanefnd úrskurðaði á dögunum um þó nokkuð mörg nöfn sem óskað hafði verið eftir að yrðu færð á mannanafnaskrá. Úrskurðirnir voru birtir á vef nefndarinnar í dag.
 
Nefndin hafnaði millinafniu Pollux sem og kvenmannsnöfnunum Dyljá, Swanhildur og Adriana. Kvenmannsnöfnin Yngveldur, Beata og Jóhanndína voru hins vegar samþykkt.

Þá voru karlmannsnöfnin Gestar, Mummi, Sæmar, Raknar, Jötunn, Manuel, Líó, Tobbi, Freymann og Olli einnig samþykkt.

Úrskurði nefndarinnar má sjá hér.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.