Líkir markmiðum ESB við markmið nasistanna Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2016 10:27 Johnson er þingmaður Íhaldsflokksins og leiðtogi þeirra innan flokksins sem berjast fyrir úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Vísir/AFP Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og sá sem margir telja að geti orðið næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur líkt markmiðum Evrópusambandsins við markmið þýskra nasista um að sameina Evrópu undir einu valdi.Þetta segir hann í viðtali við breska blaðið The Telegraph. Johnson segir að bæði Napóleon og Hitler hafi mistekist þetta ætlunarverk en lætur þess ekki getið að í þeim tilvikum fór eitt ríki með blóðugu stríði gegn öðrum Evrópuríkjum en Evrópusambandið var stofnað sem vettvangur lýðræðisríkja í Evrópu til að koma í veg fyrir að slíkar hörmungar endurtækju sig. Johnson er þingmaður Íhaldsflokksins og leiðtogi þeirra innan flokksins sem berjast fyrir úrsögn Bretlands úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer þar í landi eftir mánuð. Yvette Cooper, þingmaður Verkamannaflokksins, sem er í liði þeirra sem vilja Bretland áfram í Evrópusambandinu, sakar Johnson um andstyggilegan leik með ummælum sínum. Það kemur hins vegar ekki á óvart að Nigel Farage, leiðtogi breska Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið undir með Johnson. Þeir íhaldsmenn og aðrir sem berjast fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa hins vegar ekkert viljað hafa saman að sælda við Farage, að ótta við að hann setji óþægilegan þjóðernisstimpil á málstaðinn. Tengdar fréttir Cameron segir aðskilnað frá ESB ógna friði Aðskilnaðarsinnar segja það vera NATO sem verndi Bretland hernaðarlega, en ekki ESB. Fyrrum borgarstjóri London nú á meðal aðskilnaðarsinna. 9. maí 2016 10:43 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og sá sem margir telja að geti orðið næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur líkt markmiðum Evrópusambandsins við markmið þýskra nasista um að sameina Evrópu undir einu valdi.Þetta segir hann í viðtali við breska blaðið The Telegraph. Johnson segir að bæði Napóleon og Hitler hafi mistekist þetta ætlunarverk en lætur þess ekki getið að í þeim tilvikum fór eitt ríki með blóðugu stríði gegn öðrum Evrópuríkjum en Evrópusambandið var stofnað sem vettvangur lýðræðisríkja í Evrópu til að koma í veg fyrir að slíkar hörmungar endurtækju sig. Johnson er þingmaður Íhaldsflokksins og leiðtogi þeirra innan flokksins sem berjast fyrir úrsögn Bretlands úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer þar í landi eftir mánuð. Yvette Cooper, þingmaður Verkamannaflokksins, sem er í liði þeirra sem vilja Bretland áfram í Evrópusambandinu, sakar Johnson um andstyggilegan leik með ummælum sínum. Það kemur hins vegar ekki á óvart að Nigel Farage, leiðtogi breska Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið undir með Johnson. Þeir íhaldsmenn og aðrir sem berjast fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa hins vegar ekkert viljað hafa saman að sælda við Farage, að ótta við að hann setji óþægilegan þjóðernisstimpil á málstaðinn.
Tengdar fréttir Cameron segir aðskilnað frá ESB ógna friði Aðskilnaðarsinnar segja það vera NATO sem verndi Bretland hernaðarlega, en ekki ESB. Fyrrum borgarstjóri London nú á meðal aðskilnaðarsinna. 9. maí 2016 10:43 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Cameron segir aðskilnað frá ESB ógna friði Aðskilnaðarsinnar segja það vera NATO sem verndi Bretland hernaðarlega, en ekki ESB. Fyrrum borgarstjóri London nú á meðal aðskilnaðarsinna. 9. maí 2016 10:43
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00
Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00