Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:15 Stelpurnar eru með fullt hús eftir fjóra leiki. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira