Munu virða tveggja daga vopnahlé í Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2016 20:17 Frá Aleppo. Vísir/Getty Sýrlenski stjórnarherinn mun virða tveggja daga vopnahlé í borginni Aleppo. Íbúar borgarinnar hafa mátt þola mikla orrahríð að undanförnu eftir harða sókn stjórnarhersins að borginni sem er sú nærst stærsta í Sýrlandi. „Vopnahléið mun gilda í 48 tíma frá klukkan 01.00 að staðartíma á fimmtudag,“ sagði í yfirlýsingu frá stjórnarhernum samkvæmt fregnum frá ríkismiðlum í Sýrlandi. Bandaríkjamenn og Rússar samþykktu í dag að þrýsta á stríðsaðila í Sýrlandi um að virða vopnahlé í Aleppo þar sem 280 almennir borgarar hafa látist frá 22. apríl. Bandaríkin og Rússland höfðu áður samþykkt að framfylgja vopnahléi á milli stjórnarhersins og stjórnarandstæðinga í Latakia og Austur-Ghouta í Sýrlandi. Aleppo, ein af mikilvægustu borgum Sýrlands, var þó undanskilin vopnahléinu þar til nú og höfðu harðir bardagar geysað undanfarnar vikur í og við nágrenni borgarinnar.Öryggisráðið krafðist þess í gær sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir á stríðsvæðum yrðu ekki fyrir barðinu á árásum en ekki er vika liðin frá því að loftárásir voru gerðar á sjúkrahús í Aleppo í Sýrlandi þar sem minnst 50 létust. Standa vonir Bandaríkjamanna og Rússa til þess að vopnahléið leiði til friðarviðræðna á milli stríðsaðila í Sýrlandi. Friðarumleitanir hafa þó hingað til skilað litlum sem engum árangri. Tengdar fréttir Öryggisráðið krefst þess að sjúkrahús njóti verndar á stríðsvæðum Í fyrsta sinn sem Öryggisráðið ályktar um nauðsyn þess að vernda heilbrigðisstofnanir á stríðssvæðum 3. maí 2016 21:57 Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3. maí 2016 15:00 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Sýrlenski stjórnarherinn mun virða tveggja daga vopnahlé í borginni Aleppo. Íbúar borgarinnar hafa mátt þola mikla orrahríð að undanförnu eftir harða sókn stjórnarhersins að borginni sem er sú nærst stærsta í Sýrlandi. „Vopnahléið mun gilda í 48 tíma frá klukkan 01.00 að staðartíma á fimmtudag,“ sagði í yfirlýsingu frá stjórnarhernum samkvæmt fregnum frá ríkismiðlum í Sýrlandi. Bandaríkjamenn og Rússar samþykktu í dag að þrýsta á stríðsaðila í Sýrlandi um að virða vopnahlé í Aleppo þar sem 280 almennir borgarar hafa látist frá 22. apríl. Bandaríkin og Rússland höfðu áður samþykkt að framfylgja vopnahléi á milli stjórnarhersins og stjórnarandstæðinga í Latakia og Austur-Ghouta í Sýrlandi. Aleppo, ein af mikilvægustu borgum Sýrlands, var þó undanskilin vopnahléinu þar til nú og höfðu harðir bardagar geysað undanfarnar vikur í og við nágrenni borgarinnar.Öryggisráðið krafðist þess í gær sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir á stríðsvæðum yrðu ekki fyrir barðinu á árásum en ekki er vika liðin frá því að loftárásir voru gerðar á sjúkrahús í Aleppo í Sýrlandi þar sem minnst 50 létust. Standa vonir Bandaríkjamanna og Rússa til þess að vopnahléið leiði til friðarviðræðna á milli stríðsaðila í Sýrlandi. Friðarumleitanir hafa þó hingað til skilað litlum sem engum árangri.
Tengdar fréttir Öryggisráðið krefst þess að sjúkrahús njóti verndar á stríðsvæðum Í fyrsta sinn sem Öryggisráðið ályktar um nauðsyn þess að vernda heilbrigðisstofnanir á stríðssvæðum 3. maí 2016 21:57 Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3. maí 2016 15:00 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Öryggisráðið krefst þess að sjúkrahús njóti verndar á stríðsvæðum Í fyrsta sinn sem Öryggisráðið ályktar um nauðsyn þess að vernda heilbrigðisstofnanir á stríðssvæðum 3. maí 2016 21:57
Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3. maí 2016 15:00