Segir 90 prósent borgarinnar enn standandi Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2016 23:56 Vísir/AFP Níutíu prósent bygginga í borginni Fort McMurray í Kanda er enn standandi. Þrátt fyrir skógareldar hafi herjað á borgina og íbúa hennar í viku. Um 88 þúsund íbúar voru fluttir á brott við mjög erfiðar kringumstæður á einungis nokkrum klukkustundum.Rachel Notley, ríkisstjóri Alberta, heimsótti borgina í dag, en hún segir kraftaverk að tekist hafi að koma öllum í skjól. Jafnframt sé það einnig magnað að slökkviliðsmönnum og öðrum viðbragðsaðilum hafi tekist að bjarga svo stórum hluta borgarinnar. Um 200 byggingar brunnu en hundruð annar sluppu. Þar á meðal sjúkrahús Fort McMurray og flestir skólar borgarinnar. Þrátt fyrir að eldarnir séu nú farnir fram hjá borginni logar enn gífurlegt bál austur af Fort McMurray. Mikil vinna er fyrir höndum að koma rafmagni, gasi og vatni aftur á og íbúar geta ekki snúið aftur fyrr en eftir minnst tvær vikur. Minnst 200 þúsund hektarar af skóglendi hefur brunnið til kaldra kola. Um 700 slökkviliðsmenn berjast gegn eldunum. Tengdar fréttir Um fimmtungur heimila varð eldi að bráð í Fort McMurray Þingmaður segir ástandið mun skárra en talið var í upphafi. 8. maí 2016 23:49 Hægir á útbreiðslu skógareldanna í Kanada Rigning og þrotlaus vinna slökkviliðsmanna hefur skilað nokkrum árangri. 8. maí 2016 20:21 Úrhellisrigningar er þörf Illa gengur að ráða niðurlögum gríðarlegra skógarelda sem lagt hafa bæinn Fort McMurray í Alberta í Kanada nánast í rúst. Úrhellisringingar er þörf í baráttunni við eldhafið en engin slík ofankoma er í kortunum. 7. maí 2016 19:30 Eina leiðin var í gegnum eldinn Íbúar Fort McMurray keyra í gegnum borgina þar sem hundruð heimila brunnu til kaldra kola. 6. maí 2016 15:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Níutíu prósent bygginga í borginni Fort McMurray í Kanda er enn standandi. Þrátt fyrir skógareldar hafi herjað á borgina og íbúa hennar í viku. Um 88 þúsund íbúar voru fluttir á brott við mjög erfiðar kringumstæður á einungis nokkrum klukkustundum.Rachel Notley, ríkisstjóri Alberta, heimsótti borgina í dag, en hún segir kraftaverk að tekist hafi að koma öllum í skjól. Jafnframt sé það einnig magnað að slökkviliðsmönnum og öðrum viðbragðsaðilum hafi tekist að bjarga svo stórum hluta borgarinnar. Um 200 byggingar brunnu en hundruð annar sluppu. Þar á meðal sjúkrahús Fort McMurray og flestir skólar borgarinnar. Þrátt fyrir að eldarnir séu nú farnir fram hjá borginni logar enn gífurlegt bál austur af Fort McMurray. Mikil vinna er fyrir höndum að koma rafmagni, gasi og vatni aftur á og íbúar geta ekki snúið aftur fyrr en eftir minnst tvær vikur. Minnst 200 þúsund hektarar af skóglendi hefur brunnið til kaldra kola. Um 700 slökkviliðsmenn berjast gegn eldunum.
Tengdar fréttir Um fimmtungur heimila varð eldi að bráð í Fort McMurray Þingmaður segir ástandið mun skárra en talið var í upphafi. 8. maí 2016 23:49 Hægir á útbreiðslu skógareldanna í Kanada Rigning og þrotlaus vinna slökkviliðsmanna hefur skilað nokkrum árangri. 8. maí 2016 20:21 Úrhellisrigningar er þörf Illa gengur að ráða niðurlögum gríðarlegra skógarelda sem lagt hafa bæinn Fort McMurray í Alberta í Kanada nánast í rúst. Úrhellisringingar er þörf í baráttunni við eldhafið en engin slík ofankoma er í kortunum. 7. maí 2016 19:30 Eina leiðin var í gegnum eldinn Íbúar Fort McMurray keyra í gegnum borgina þar sem hundruð heimila brunnu til kaldra kola. 6. maí 2016 15:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Um fimmtungur heimila varð eldi að bráð í Fort McMurray Þingmaður segir ástandið mun skárra en talið var í upphafi. 8. maí 2016 23:49
Hægir á útbreiðslu skógareldanna í Kanada Rigning og þrotlaus vinna slökkviliðsmanna hefur skilað nokkrum árangri. 8. maí 2016 20:21
Úrhellisrigningar er þörf Illa gengur að ráða niðurlögum gríðarlegra skógarelda sem lagt hafa bæinn Fort McMurray í Alberta í Kanada nánast í rúst. Úrhellisringingar er þörf í baráttunni við eldhafið en engin slík ofankoma er í kortunum. 7. maí 2016 19:30
Eina leiðin var í gegnum eldinn Íbúar Fort McMurray keyra í gegnum borgina þar sem hundruð heimila brunnu til kaldra kola. 6. maí 2016 15:00