Morð á fjölskyldu í Ohio: Segja morðin minna á aftökur Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. apríl 2016 09:24 Morðin foru framin í bænum Piketon í Ohio. Mynd/Wikipedia Commons Átta manneskjur sem fundust látnar í suðurhluta Ohio í Bandaríkjunum í gær voru allar í sömu fjölskyldunni. Þær voru skotnar í höfuðið á meðan þær sváfu. Fjölmiðlar vestanhafs segja morðin minna á aftökur. CNN greinir frá. Rannsóknarlögreglumenn fundu líka sjö fullorðinna og eins sextán ára unglings á fjórum mismunandi stöðum. Yfirvöld leita að morðingjunum. Ekki er vitað hvort um fleiri en einn ódæðismann er að ræða, en sá er að öllum líkindum vopnaður og hættulegur eftirlifandi fjölskyldumeðlimum er haft eftir lögreglustjóra Pike, Charles Reader. „Hér er um að ræða eina tiltekna fjölskyldu sem hefur verið ráðist á en ég tel aðra samfélagsbúa ekki í hættu,“ sagði Reader á blaðamannafundi sem haldinn var vestanhafs í gær. „Ég hef gefið öðrum fjölskyldumeðlimum ráðleggingar um varúðarráðstafanir. Þau vita af okkur.“ Eitt fórnarlambanna hafði verið tekið af lífi með fjögurra ára gamalt barn sitt við hlið sér. Barnið lifði af árásina ásamt tveimur öðrum börnum, öðru hálfs árs og hinu þriggja ára. Reader nefndi ekki á nafn neinn grunaðan né ástæðuna fyrir morðunum en tók fram að öll hin látnu væru meðlimir Rhoden-fjölskyldunnar. „Við biðjum fjölskyldumeðlimi um að vera sérstaklega á varðbergi og gera varúðarráðstafanir,“ sagði Mike DeWine, ríkissaksóknari Ohio-ríkis. „Þetta snýst um almannaöryggi, aðallega fyrir Rhoden-fjölskylduna.“ Tengdar fréttir Minnst sjö liggja í valnum í Ohio Árásarmaðurinn gengur laus og skólum hefur verið lokað í bænum Piketon en fimm börn eru sögð meðal hinna látnu. 22. apríl 2016 16:53 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Átta manneskjur sem fundust látnar í suðurhluta Ohio í Bandaríkjunum í gær voru allar í sömu fjölskyldunni. Þær voru skotnar í höfuðið á meðan þær sváfu. Fjölmiðlar vestanhafs segja morðin minna á aftökur. CNN greinir frá. Rannsóknarlögreglumenn fundu líka sjö fullorðinna og eins sextán ára unglings á fjórum mismunandi stöðum. Yfirvöld leita að morðingjunum. Ekki er vitað hvort um fleiri en einn ódæðismann er að ræða, en sá er að öllum líkindum vopnaður og hættulegur eftirlifandi fjölskyldumeðlimum er haft eftir lögreglustjóra Pike, Charles Reader. „Hér er um að ræða eina tiltekna fjölskyldu sem hefur verið ráðist á en ég tel aðra samfélagsbúa ekki í hættu,“ sagði Reader á blaðamannafundi sem haldinn var vestanhafs í gær. „Ég hef gefið öðrum fjölskyldumeðlimum ráðleggingar um varúðarráðstafanir. Þau vita af okkur.“ Eitt fórnarlambanna hafði verið tekið af lífi með fjögurra ára gamalt barn sitt við hlið sér. Barnið lifði af árásina ásamt tveimur öðrum börnum, öðru hálfs árs og hinu þriggja ára. Reader nefndi ekki á nafn neinn grunaðan né ástæðuna fyrir morðunum en tók fram að öll hin látnu væru meðlimir Rhoden-fjölskyldunnar. „Við biðjum fjölskyldumeðlimi um að vera sérstaklega á varðbergi og gera varúðarráðstafanir,“ sagði Mike DeWine, ríkissaksóknari Ohio-ríkis. „Þetta snýst um almannaöryggi, aðallega fyrir Rhoden-fjölskylduna.“
Tengdar fréttir Minnst sjö liggja í valnum í Ohio Árásarmaðurinn gengur laus og skólum hefur verið lokað í bænum Piketon en fimm börn eru sögð meðal hinna látnu. 22. apríl 2016 16:53 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Minnst sjö liggja í valnum í Ohio Árásarmaðurinn gengur laus og skólum hefur verið lokað í bænum Piketon en fimm börn eru sögð meðal hinna látnu. 22. apríl 2016 16:53