50 látnir eftir loftárás á spítala í Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2016 20:48 Frá Aleppo eftir loftárásirnar. Vísir/Getty 50 eru látnir eftir loftárás á spítala í sýrlensku borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands er sagður bera ábyrgð á loftárásunum en Rússar neita að hafa átt þátt í þeim. Flugskeyti hæfði spítalann Al Quds í Aleppo í gær og segir umdæmisstjóri Lækna á Landamæra í Aleppo að af þeim 50 sem létust í árásinni hafi minnst sex af þeim verið heilbrigðisstarsfólk. Að minnsta kosti þrjú börn létust í árásinni en talið er að tala látinna muni hækka. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sakaði sýrlenska stjórnarherinn um að hafa staðið að baki árásinni og segir hann að ráðist hafi verið á spítalann af ásettu ráði. Sýrlenska stjórnin neitar að hafa fyrirskipað árásina en stjórnarherinn hóf, með aðstoð rússneska hersins, stórsókn í nágrenni Aleppo fyrir nokkrum vikum.Rússneska varnarmálaráðuneytið gaf þó út yfirlýsingu fyrr í dag þess efnis um að rússneski herinn hafi ekki tekið þátt í árásinni.Aukið ofbeldi og átök hafi ógnað friðarviðræðum sem fari fram í Genf á milli deiluaðila. Viðræðunefnd uppreisnarmanna dró sig í hlé frá viðræðunum í síðustu viku til að mótmæla meintum brotum stjórnarhersins á vopnahléinu og að ekki hefði tekist að koma nauðsynlegum byrgðum til íbúa bæja og borga sem setið er um í Sýrlandi. Tengdar fréttir Friðarviðræður í Sýrlandi í uppnámi Uppreisnarhópar stöðva viðræðurnar og segja sókn stjórnarhers Sýrlands vera brot gegn vopnahléi. 18. apríl 2016 22:44 Ferja mat og lyf til 120 þúsund óbreyttra borgara í Sýrlandi Risavaxin bílalest Rauða krossins kom í gær til Rastan í Sýrlandi. Um 65 bílar eru í lestinni og ferja þeir allir mat og lyf. Uppreisnarmenn fara nú með völdin í Rastan. Vopnahlé hefur staðið í landinu frá því í febrúar. 22. apríl 2016 07:00 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
50 eru látnir eftir loftárás á spítala í sýrlensku borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands er sagður bera ábyrgð á loftárásunum en Rússar neita að hafa átt þátt í þeim. Flugskeyti hæfði spítalann Al Quds í Aleppo í gær og segir umdæmisstjóri Lækna á Landamæra í Aleppo að af þeim 50 sem létust í árásinni hafi minnst sex af þeim verið heilbrigðisstarsfólk. Að minnsta kosti þrjú börn létust í árásinni en talið er að tala látinna muni hækka. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sakaði sýrlenska stjórnarherinn um að hafa staðið að baki árásinni og segir hann að ráðist hafi verið á spítalann af ásettu ráði. Sýrlenska stjórnin neitar að hafa fyrirskipað árásina en stjórnarherinn hóf, með aðstoð rússneska hersins, stórsókn í nágrenni Aleppo fyrir nokkrum vikum.Rússneska varnarmálaráðuneytið gaf þó út yfirlýsingu fyrr í dag þess efnis um að rússneski herinn hafi ekki tekið þátt í árásinni.Aukið ofbeldi og átök hafi ógnað friðarviðræðum sem fari fram í Genf á milli deiluaðila. Viðræðunefnd uppreisnarmanna dró sig í hlé frá viðræðunum í síðustu viku til að mótmæla meintum brotum stjórnarhersins á vopnahléinu og að ekki hefði tekist að koma nauðsynlegum byrgðum til íbúa bæja og borga sem setið er um í Sýrlandi.
Tengdar fréttir Friðarviðræður í Sýrlandi í uppnámi Uppreisnarhópar stöðva viðræðurnar og segja sókn stjórnarhers Sýrlands vera brot gegn vopnahléi. 18. apríl 2016 22:44 Ferja mat og lyf til 120 þúsund óbreyttra borgara í Sýrlandi Risavaxin bílalest Rauða krossins kom í gær til Rastan í Sýrlandi. Um 65 bílar eru í lestinni og ferja þeir allir mat og lyf. Uppreisnarmenn fara nú með völdin í Rastan. Vopnahlé hefur staðið í landinu frá því í febrúar. 22. apríl 2016 07:00 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Friðarviðræður í Sýrlandi í uppnámi Uppreisnarhópar stöðva viðræðurnar og segja sókn stjórnarhers Sýrlands vera brot gegn vopnahléi. 18. apríl 2016 22:44
Ferja mat og lyf til 120 þúsund óbreyttra borgara í Sýrlandi Risavaxin bílalest Rauða krossins kom í gær til Rastan í Sýrlandi. Um 65 bílar eru í lestinni og ferja þeir allir mat og lyf. Uppreisnarmenn fara nú með völdin í Rastan. Vopnahlé hefur staðið í landinu frá því í febrúar. 22. apríl 2016 07:00
Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51