Ejub: Hef ekki fengið sekt í allan vetur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2016 19:45 Vísir Íþróttadeild 365 spáir því að nýliðar Víkings frá Ólafsvík hafni í ellefta sæti Pepsi-deildar karla í sumar, eins og fjallað var um í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Sjá einnig: Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Ejub Perusevic var af því tilefni gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag og ræddi um undirbúningstímabilið sem er senn að baki og sumarið fram undan. Veturinn hefur að miklu leyti einkennst af því fyrir Ólafsvíkinga að hópur leikmanna hefur verið í Ólafsvík en annar hópur í Reykjavík. „Mér finnst að ég er þokkalega duglegur að ferðast á milli. Án þess að fá sekt allan veturinn,“ sagði Ejub í léttum dúr. Ólafsvíkingar voru afar sannfærandi í 1. deildinni síðastliðið sumar og koma reynslunni ríkari í Pepsi-deildinni árið 2013. „Við byrjuðum á að vinna fyrstu leikina 1-0 og gerðum nokkur 0-0 jafntefli. En við fórum að spila sífellt betri fótbolta eftir því sem fór að líða á sumarið og enduðum sem eitt besta lið sem hefur spilað í 1. deild,“ sagði hann. Sjá einnig: Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Ejub segir að liðið geti lært eitthvað af því að hafa spilað í Pepsi-deildina árið 2013. „Fyrir félag eins og Víking Ólafsvík er oft erfitt að breyta mörgu. Þetta er lítið félag á litlum stað. Það þarf mikið fjármagn til að reka félag í efstu tveimur deildunum og sérstaklega eru miklar kröfur gerðar til þess að æfingasvæðið sé gott.“ „Við reynum því að gera eins vel og við getum og ég held að það hafi tekist ágætlega.“ Víkingar hafa misst nokkuð af leikmönnum frá síðasta ári, sérstaklega í varnarlínunni. Þá segir Ejub að hann sakni þess að hafa Guðmund Reyni Gunnarsson í búningsklefanum. „Góðir karakterar smita frá sér og hann var einn af þeim. Það er kominn leikmaður í hans stað, tvítugur Svíi, og á eftir að koma í ljós hvort að hann verði jafn góður leikmaður og Mummi var.“ Ejub fer um víðan völl í viðtalinu og ræðir leikmannahóp Víkinga ítarlega sem og sumarið sem er framundan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Íþróttadeild 365 spáir því að nýliðar Víkings frá Ólafsvík hafni í ellefta sæti Pepsi-deildar karla í sumar, eins og fjallað var um í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Sjá einnig: Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Ejub Perusevic var af því tilefni gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag og ræddi um undirbúningstímabilið sem er senn að baki og sumarið fram undan. Veturinn hefur að miklu leyti einkennst af því fyrir Ólafsvíkinga að hópur leikmanna hefur verið í Ólafsvík en annar hópur í Reykjavík. „Mér finnst að ég er þokkalega duglegur að ferðast á milli. Án þess að fá sekt allan veturinn,“ sagði Ejub í léttum dúr. Ólafsvíkingar voru afar sannfærandi í 1. deildinni síðastliðið sumar og koma reynslunni ríkari í Pepsi-deildinni árið 2013. „Við byrjuðum á að vinna fyrstu leikina 1-0 og gerðum nokkur 0-0 jafntefli. En við fórum að spila sífellt betri fótbolta eftir því sem fór að líða á sumarið og enduðum sem eitt besta lið sem hefur spilað í 1. deild,“ sagði hann. Sjá einnig: Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Ejub segir að liðið geti lært eitthvað af því að hafa spilað í Pepsi-deildina árið 2013. „Fyrir félag eins og Víking Ólafsvík er oft erfitt að breyta mörgu. Þetta er lítið félag á litlum stað. Það þarf mikið fjármagn til að reka félag í efstu tveimur deildunum og sérstaklega eru miklar kröfur gerðar til þess að æfingasvæðið sé gott.“ „Við reynum því að gera eins vel og við getum og ég held að það hafi tekist ágætlega.“ Víkingar hafa misst nokkuð af leikmönnum frá síðasta ári, sérstaklega í varnarlínunni. Þá segir Ejub að hann sakni þess að hafa Guðmund Reyni Gunnarsson í búningsklefanum. „Góðir karakterar smita frá sér og hann var einn af þeim. Það er kominn leikmaður í hans stað, tvítugur Svíi, og á eftir að koma í ljós hvort að hann verði jafn góður leikmaður og Mummi var.“ Ejub fer um víðan völl í viðtalinu og ræðir leikmannahóp Víkinga ítarlega sem og sumarið sem er framundan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira