Gæti verið betra fyrir strákana að skora sjálfsmark | 17 ára liðið í stórfurðulegri stöðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 11:30 Vísir/Getty Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta hefur ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í milliriðli EM en á samt ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Það gæti jafnvel verið betra fyrir strákana að skora í eigið mark í lokin en í mark andstæðinganna. Lokaumferðin fer fram í dag og þar þurfa menn að vera með reiknivélina á lofti til þess að finna út hver sé bestu úrslitin fyrir íslensku strákana. Ísland mætir Grikklandi í dag og þar getur komið upp sú staða að það væri betra fyrir liðin að gera jafntefli en að vinna. Þetta kemur til meðal annars vegna þess að keppni er lokið í öllum milliriðlunum nema þeim íslenska. Frakkar hafa unnið báða sína leiki í riðlinum og hafa þegar tryggt sér sigur í honum og þar af leiðandi sæti í úrslitakeppninni. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram en einnig sjö af átta liðum sem endaði öðru sæti. Austurríki er í bestu stöðunni með stigi meira en Ísland og Grikkland en Austurríkismenn eiga líka eftir að mæta Frökkum. Austurríki tryggir sér sæti á EM með sigri á Frökkum en ef Austurríki tapar leiknum þá eiga Ísland og Grikkland möguleika. Þegar UEFA reiknar út besta árangur þjóða í öðru sæti tekur það ekki með árangurinn á móti neðsta liði riðilsins. Það þýðir að það gæti komið sér illa fyrir bæði Ísland og Grikkland að vinna sinn leik fari svo að Austurríki tapi fyrir Frakklandi. Þá myndi sigur liðanna ekki telja í baráttunni um að vera eitt af sjö bestu liðunum í öðru sæti. Tapi Austurríki á móti Frakklandi væri það besta í stöðunni fyrir Ísland og Grikkland að gera 2-2 jafntefli en þá myndi vítakeppni milli liðanna ráða því hvort liðið kemst áfram. Bæði lið myndi náð einu af sjö bestu sætunum á skoruðum mörkum en vítakeppnin myndi ráða því hvort liðið fer áfram. Hér má sjá gott yfirlit yfir stöðu mála í riðli Íslands fyrir lokaumferðina. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 13.00 en Austurríki og Frakkland spila á sama tíma.Vísir/Getty Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta hefur ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í milliriðli EM en á samt ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Það gæti jafnvel verið betra fyrir strákana að skora í eigið mark í lokin en í mark andstæðinganna. Lokaumferðin fer fram í dag og þar þurfa menn að vera með reiknivélina á lofti til þess að finna út hver sé bestu úrslitin fyrir íslensku strákana. Ísland mætir Grikklandi í dag og þar getur komið upp sú staða að það væri betra fyrir liðin að gera jafntefli en að vinna. Þetta kemur til meðal annars vegna þess að keppni er lokið í öllum milliriðlunum nema þeim íslenska. Frakkar hafa unnið báða sína leiki í riðlinum og hafa þegar tryggt sér sigur í honum og þar af leiðandi sæti í úrslitakeppninni. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram en einnig sjö af átta liðum sem endaði öðru sæti. Austurríki er í bestu stöðunni með stigi meira en Ísland og Grikkland en Austurríkismenn eiga líka eftir að mæta Frökkum. Austurríki tryggir sér sæti á EM með sigri á Frökkum en ef Austurríki tapar leiknum þá eiga Ísland og Grikkland möguleika. Þegar UEFA reiknar út besta árangur þjóða í öðru sæti tekur það ekki með árangurinn á móti neðsta liði riðilsins. Það þýðir að það gæti komið sér illa fyrir bæði Ísland og Grikkland að vinna sinn leik fari svo að Austurríki tapi fyrir Frakklandi. Þá myndi sigur liðanna ekki telja í baráttunni um að vera eitt af sjö bestu liðunum í öðru sæti. Tapi Austurríki á móti Frakklandi væri það besta í stöðunni fyrir Ísland og Grikkland að gera 2-2 jafntefli en þá myndi vítakeppni milli liðanna ráða því hvort liðið kemst áfram. Bæði lið myndi náð einu af sjö bestu sætunum á skoruðum mörkum en vítakeppnin myndi ráða því hvort liðið fer áfram. Hér má sjá gott yfirlit yfir stöðu mála í riðli Íslands fyrir lokaumferðina. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 13.00 en Austurríki og Frakkland spila á sama tíma.Vísir/Getty
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira