Segir fjölgun borgarfulltrúa ekki endilega kalla á aukinn kostnað Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 21. mars 2016 14:15 Halldór bendir á að fjöldi fulltrúa hefur verið óbreyttur í um 100 ár. Vísir/samsett mynd Fréttablaðið greindi frá því í morgun að kostnaður við fjölgun borgarfulltrúa í Reykjavík gæti kostað meira en 56 milljónir króna árlega. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum frá árinu 2011 mun Reykjavíkurborg fjölga borgarfulltrúum sínum í 23 fulltrúa hið minnsta en þeir eru 15 í dag. Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur segir að kostnaður við fjölgunina geti verið óverulegur ef að borgin ráðist í skipulagsbreytingar í stjórnkerfinu samhliða fjölguninni. Forsætisnefnd borgarinnar hefur þegar hafið umræðu um hvernig mætti breyta til svo að fjölgunin muni kosta sem minnst. „Það er ýmislegt hægt að gera og við höfum verið að skoða möguleika í forsætisnefnd,“ segir Halldór Auðar. „Við erum í raun með tvöfalt kerfi eins og er. Við höfum mikið verið að sækja mikið fulltrúa í ráð og nefndir út fyrir hóp borgarfulltrúa. Kerfið hefur svolítið vaxið þannig þó að fjöldi borgarfulltrúa hafi ekki gert það. Í staðinn myndu bara borgarfulltrúar sitja þarna og þá væri kostnaðurinn kannski svipaður. Svo erum við með fyrstu varaborgarfulltrúa á launum, það er ekki víst að við höldum í það. Svo er ekki víst að við höldum launakjörum fyrir alla fulltrúa þannig að það er margt sem hægt er að gera,“ segir hann og bendir á að þetta sé gert í samræmi við landslög en breytingin á að taka gildi fyrir næstu sveitastjórnarkosningar 2018. Fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa í Reykjavík hefur verið nær óbreyttur frá árinu 1908 þegar íbúar Reykjavíkur voru 11 þúsund en nú eru þeir orðnir fleiri en 120 þúsund. Ein undantekning er á þessu er kjörtímabilið 1978 til 1982 var borgarfulltrúum fjölgað í 21 en því var breytt strax á næsta kjörtímabili. Verkefnum sveitastjórnarfulltrúa hefur fjölgað mjög undanfarna áratugi og telja margir að fjölga þurfi í hópnum. „Fjöldi fulltrúa hefur staðið í stað um hundrað ár. Fjöldi fulltrúa hefur ekki aukist þrátt fyrir að skattstofninn vex með auknum fjölda íbúa. Ég held að hver fyrir sig verði að spyrja sig hvort að fulltrúafjöldi eigi að halda við í íbúa,“ segir Halldór. Tengdar fréttir Fjölgun fulltrúa gæti kostað meira en 56 milljónir króna Að öllu óbreyttu stendur til að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík um átta fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 21. mars 2016 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá því í morgun að kostnaður við fjölgun borgarfulltrúa í Reykjavík gæti kostað meira en 56 milljónir króna árlega. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum frá árinu 2011 mun Reykjavíkurborg fjölga borgarfulltrúum sínum í 23 fulltrúa hið minnsta en þeir eru 15 í dag. Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur segir að kostnaður við fjölgunina geti verið óverulegur ef að borgin ráðist í skipulagsbreytingar í stjórnkerfinu samhliða fjölguninni. Forsætisnefnd borgarinnar hefur þegar hafið umræðu um hvernig mætti breyta til svo að fjölgunin muni kosta sem minnst. „Það er ýmislegt hægt að gera og við höfum verið að skoða möguleika í forsætisnefnd,“ segir Halldór Auðar. „Við erum í raun með tvöfalt kerfi eins og er. Við höfum mikið verið að sækja mikið fulltrúa í ráð og nefndir út fyrir hóp borgarfulltrúa. Kerfið hefur svolítið vaxið þannig þó að fjöldi borgarfulltrúa hafi ekki gert það. Í staðinn myndu bara borgarfulltrúar sitja þarna og þá væri kostnaðurinn kannski svipaður. Svo erum við með fyrstu varaborgarfulltrúa á launum, það er ekki víst að við höldum í það. Svo er ekki víst að við höldum launakjörum fyrir alla fulltrúa þannig að það er margt sem hægt er að gera,“ segir hann og bendir á að þetta sé gert í samræmi við landslög en breytingin á að taka gildi fyrir næstu sveitastjórnarkosningar 2018. Fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa í Reykjavík hefur verið nær óbreyttur frá árinu 1908 þegar íbúar Reykjavíkur voru 11 þúsund en nú eru þeir orðnir fleiri en 120 þúsund. Ein undantekning er á þessu er kjörtímabilið 1978 til 1982 var borgarfulltrúum fjölgað í 21 en því var breytt strax á næsta kjörtímabili. Verkefnum sveitastjórnarfulltrúa hefur fjölgað mjög undanfarna áratugi og telja margir að fjölga þurfi í hópnum. „Fjöldi fulltrúa hefur staðið í stað um hundrað ár. Fjöldi fulltrúa hefur ekki aukist þrátt fyrir að skattstofninn vex með auknum fjölda íbúa. Ég held að hver fyrir sig verði að spyrja sig hvort að fulltrúafjöldi eigi að halda við í íbúa,“ segir Halldór.
Tengdar fréttir Fjölgun fulltrúa gæti kostað meira en 56 milljónir króna Að öllu óbreyttu stendur til að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík um átta fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 21. mars 2016 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Fjölgun fulltrúa gæti kostað meira en 56 milljónir króna Að öllu óbreyttu stendur til að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík um átta fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 21. mars 2016 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent