Afgerandi sigrar Sanders í Alaska og Washington Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2016 23:32 Sigur Bernie Sanders í Washington-ríki þykir sérstaklega mikilvægur fyrir áframhaldandi kosningabaráttu hans. Vísir/Getty Bernie Sanders sigraði örugglega í forkosningum Demókrata í Alaska og Washington-ríki á sem haldnar voru á laugardag. Sigurinn er talinn lífsnauðsynlegur fyrir kosningabaráttu Sanders eftir góða sigra Hillary Clinton að undanförnu. Sigur Sanders var afgerandi. Í Alaska fékk Sanders um 80 prósent atkvæða en 73 prósent í Washington-ríki. Einnig er kosið í Hawaii en kosning þar var ekki hafin þegar þessi frétt var skrifuð. Clinton er með um 300 kjörmanna forskot á Sanders og því lagði öldungardeildarþingmaðurinn frá Vermont mikla áherslu á kosningarnar í Washington-ríki enda stuðningur 118 kjörmanna undir.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumFyrir kosningarnar í ríkjunum þremur var Sanders með 920 kjörmenn gegn 1.223 kjörmönnum Clinton. Séu hinir svokölluðu ofurkjörmenn taldir með er Clinton hinsvegar með afgerandi forystu, 1.692 gegn 949. Með sigrum Sanders í Washington og Alaska nær hann loks að skríða yfir 1.000 kjörmanna múrinn og saxa lítið eitt á forskot Clinton. Sanders er enn sigurviss þó að hann þurfi að sækja á Clinton sem í auknum mæli er farinn að undirbúa kosningabaráttu sína gegn frambjóðenda Repúblikanaflokksins, hljóti hún útnefningu Demókrataflokksins. Næst verður kosið í Wisconsin þann 5. apríl næstkomandi þar sem 96 kjörmenn eru undir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Furðu lostinn eftir að smáfugl flögraði upp á pontuna Bernie Sanders vonast til að saxa á forskot Hillary Clinton en hann getur fagnað því að dýraríkið virðist styðja hann alla leið. 26. mars 2016 10:30 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 Bernie Sanders vann óvæntan sigur í Michigan Hillary Clinton eykur forskot sitt á Bernie Sanders þrátt fyrir sigur Sanders í Michigan. 9. mars 2016 07:37 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Bernie Sanders sigraði örugglega í forkosningum Demókrata í Alaska og Washington-ríki á sem haldnar voru á laugardag. Sigurinn er talinn lífsnauðsynlegur fyrir kosningabaráttu Sanders eftir góða sigra Hillary Clinton að undanförnu. Sigur Sanders var afgerandi. Í Alaska fékk Sanders um 80 prósent atkvæða en 73 prósent í Washington-ríki. Einnig er kosið í Hawaii en kosning þar var ekki hafin þegar þessi frétt var skrifuð. Clinton er með um 300 kjörmanna forskot á Sanders og því lagði öldungardeildarþingmaðurinn frá Vermont mikla áherslu á kosningarnar í Washington-ríki enda stuðningur 118 kjörmanna undir.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumFyrir kosningarnar í ríkjunum þremur var Sanders með 920 kjörmenn gegn 1.223 kjörmönnum Clinton. Séu hinir svokölluðu ofurkjörmenn taldir með er Clinton hinsvegar með afgerandi forystu, 1.692 gegn 949. Með sigrum Sanders í Washington og Alaska nær hann loks að skríða yfir 1.000 kjörmanna múrinn og saxa lítið eitt á forskot Clinton. Sanders er enn sigurviss þó að hann þurfi að sækja á Clinton sem í auknum mæli er farinn að undirbúa kosningabaráttu sína gegn frambjóðenda Repúblikanaflokksins, hljóti hún útnefningu Demókrataflokksins. Næst verður kosið í Wisconsin þann 5. apríl næstkomandi þar sem 96 kjörmenn eru undir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Furðu lostinn eftir að smáfugl flögraði upp á pontuna Bernie Sanders vonast til að saxa á forskot Hillary Clinton en hann getur fagnað því að dýraríkið virðist styðja hann alla leið. 26. mars 2016 10:30 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 Bernie Sanders vann óvæntan sigur í Michigan Hillary Clinton eykur forskot sitt á Bernie Sanders þrátt fyrir sigur Sanders í Michigan. 9. mars 2016 07:37 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00
Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00
Furðu lostinn eftir að smáfugl flögraði upp á pontuna Bernie Sanders vonast til að saxa á forskot Hillary Clinton en hann getur fagnað því að dýraríkið virðist styðja hann alla leið. 26. mars 2016 10:30
Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00
Bernie Sanders vann óvæntan sigur í Michigan Hillary Clinton eykur forskot sitt á Bernie Sanders þrátt fyrir sigur Sanders í Michigan. 9. mars 2016 07:37