Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 11:20 Stuðningsmenn Liverpool fagna í stúkunni á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24
Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00
Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11