Geir: Draumateymi KSÍ situr hér við borðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:57 Mynd/Adam Jastrzebowski of Daníel Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36
Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45
Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15