Tvö Íslendingalið áfram í sænsku bikarkeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2016 15:10 Arnór Ingvi og félagar í Norrköping eru komnir áfram í sænsku bikarkeppninni. vísir/getty Íslendingaliðin Hammarby og Norrköping eru komin áfram í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Hammarby tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslitin með 1-3 sigri á Djurgården á útivelli. Ögmundur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason voru allir í byrjunarliði Hammarby í dag en liðið fékk sjö stig í riðli 6, jafn mörg og Syrianska. Markatala Hammarby var hins vegar betri. Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Jönköpings á heimavelli. Sænsku meistararnir fengu sjö stig í riðli 1, þremur meira en Jönköpings. Í sama riðli mættust Östersunds og AFC United. Östersunds, sem er nýliði í sænsku 1. deildinni, vann leikinn með þremur mörkum gegn engu. Haraldur Björnsson var í byrjunarliði Östersunds og hélt marki sínu hreinu. Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði IFK Göteborg sem vann 3-0 sigur á Halmstad í riðli 2. Sigurinn dugði Göteborg þó ekki til að komast í 8-liða úrslitin. Liðið fékk fimm stig í riðlinum, einu minna en Halmstad sem komst áfram. Hjálmar Jónsson var ekki í leikmannahópi Göteborg í dag. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Íslendingaliðin Hammarby og Norrköping eru komin áfram í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Hammarby tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslitin með 1-3 sigri á Djurgården á útivelli. Ögmundur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason voru allir í byrjunarliði Hammarby í dag en liðið fékk sjö stig í riðli 6, jafn mörg og Syrianska. Markatala Hammarby var hins vegar betri. Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Jönköpings á heimavelli. Sænsku meistararnir fengu sjö stig í riðli 1, þremur meira en Jönköpings. Í sama riðli mættust Östersunds og AFC United. Östersunds, sem er nýliði í sænsku 1. deildinni, vann leikinn með þremur mörkum gegn engu. Haraldur Björnsson var í byrjunarliði Östersunds og hélt marki sínu hreinu. Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði IFK Göteborg sem vann 3-0 sigur á Halmstad í riðli 2. Sigurinn dugði Göteborg þó ekki til að komast í 8-liða úrslitin. Liðið fékk fimm stig í riðlinum, einu minna en Halmstad sem komst áfram. Hjálmar Jónsson var ekki í leikmannahópi Göteborg í dag.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira