Andrea Rán 23. leikmaðurinn sem byrjar inná hjá Íslandi á Algarve-mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 16:56 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir., Vísir/Andri Marinó Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi hina ungu Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur í byrjunarliðið sitt fyrir bronsleikinn á Algarve-mótinu í Portúgal. Ísland mætir liði Nýja-Sjálands í leiknum um þriðja sætið en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að komast í úrslitaleikinn á móti Brasilíu. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er ein af átta leikmönnum sem koma inn í byrjunarliðið frá tapleiknum á móti Kanada. Það eru bara Anna Björk Kristjánsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir sem halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Andrea Rán er líka 23. leikmaðurinn sem byrjar inná hjá Frey á þessu móti en hún var eini leikmaðurinn sem átti eftir að fá tækifæri í byrjunarliðinu. Anna Björk Kristjánsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir eru einu leikmenn hópsins sem byrjuðu þrjá af fjórum leikjum íslenska liðsins á mótinu. Nýja Sjáland er í 16. sæti á hinum margrómaða heimslista FIFA en liðið hefur ekki farið hærra á listanum. Liðið hefur verið í 16. – 24. sæti listans frá árinu 2003. Liðið var í riðli með Brasilíu, Rússlandi og Portúgal. Liðið vann 1-0 sigur á Portúgal, tapaði 1-0 gegn Brasilíu og gerði markalaust jafntefli við Rússland. Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Danmörku, vann 2-1 sigur á Belgíu en tapaði 1-0 gegn Kanada. Íslenska liðið lék seinast um bronsið árið 2014 og vann þá 2-1 sigur á Svíþjóð. Leikurinn hefst klukkan 17:30.Byrjunarlið Íslands gegn Nýja Sjálandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Markvörður) Elísa Viðardóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir (Fyrirliði) Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Elín Metta Jensen Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi hina ungu Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur í byrjunarliðið sitt fyrir bronsleikinn á Algarve-mótinu í Portúgal. Ísland mætir liði Nýja-Sjálands í leiknum um þriðja sætið en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að komast í úrslitaleikinn á móti Brasilíu. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er ein af átta leikmönnum sem koma inn í byrjunarliðið frá tapleiknum á móti Kanada. Það eru bara Anna Björk Kristjánsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir sem halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Andrea Rán er líka 23. leikmaðurinn sem byrjar inná hjá Frey á þessu móti en hún var eini leikmaðurinn sem átti eftir að fá tækifæri í byrjunarliðinu. Anna Björk Kristjánsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir eru einu leikmenn hópsins sem byrjuðu þrjá af fjórum leikjum íslenska liðsins á mótinu. Nýja Sjáland er í 16. sæti á hinum margrómaða heimslista FIFA en liðið hefur ekki farið hærra á listanum. Liðið hefur verið í 16. – 24. sæti listans frá árinu 2003. Liðið var í riðli með Brasilíu, Rússlandi og Portúgal. Liðið vann 1-0 sigur á Portúgal, tapaði 1-0 gegn Brasilíu og gerði markalaust jafntefli við Rússland. Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Danmörku, vann 2-1 sigur á Belgíu en tapaði 1-0 gegn Kanada. Íslenska liðið lék seinast um bronsið árið 2014 og vann þá 2-1 sigur á Svíþjóð. Leikurinn hefst klukkan 17:30.Byrjunarlið Íslands gegn Nýja Sjálandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Markvörður) Elísa Viðardóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir (Fyrirliði) Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Elín Metta Jensen Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira