Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 20:21 Mannvirkjum í Vík í Mýrdal er ógnað af ágangi sjávar. vísir/heiða Varanlegur garður, til varnar þess að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal, mun líklega kosta um 256 milljónir króna. Kostnaður við endurbyggingu núverandi varnargarðs er metinn um sjötíu milljónir króna. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Svæðið þar sem sjávarrof ógnar mannvirkjum er austan við núverandi garð sem byggður var árið 2011. Honum var ætlað að stöðva rof milli garðsins og Reynisfjalls en rofið ógnar byggð austan við hann. Til að stöðva sjávarrofið er miðað við að byggja þurfi annan garð um 700 metra austan við hann. Í svari ráðherra kemur fram að hefjist aðgerðir í ár muni ekki þurfa að grípa til bráðaaðgerða. Kostnaður við slíkar aðgerðir eru allt að 25 milljónir króna en tekið er fram að gagn slíkra aðgerða sé takmarkað. Sem stendur vinnur Vegagerðin að útfærslu og hönnum nauðsynlegra mannvirkja og er áætlað að stofnunin skili niðurstöðum til ráðuneytisins að því loknu. Framhald málsins verður ákveðið að þeirri vinnu lokinni. Alþingi Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Varanlegur garður, til varnar þess að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal, mun líklega kosta um 256 milljónir króna. Kostnaður við endurbyggingu núverandi varnargarðs er metinn um sjötíu milljónir króna. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Svæðið þar sem sjávarrof ógnar mannvirkjum er austan við núverandi garð sem byggður var árið 2011. Honum var ætlað að stöðva rof milli garðsins og Reynisfjalls en rofið ógnar byggð austan við hann. Til að stöðva sjávarrofið er miðað við að byggja þurfi annan garð um 700 metra austan við hann. Í svari ráðherra kemur fram að hefjist aðgerðir í ár muni ekki þurfa að grípa til bráðaaðgerða. Kostnaður við slíkar aðgerðir eru allt að 25 milljónir króna en tekið er fram að gagn slíkra aðgerða sé takmarkað. Sem stendur vinnur Vegagerðin að útfærslu og hönnum nauðsynlegra mannvirkja og er áætlað að stofnunin skili niðurstöðum til ráðuneytisins að því loknu. Framhald málsins verður ákveðið að þeirri vinnu lokinni.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira