Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2016 15:45 Það mun eflaust reynast mörgum erfitt að gaspra ekki um niðurstöðuna að þætti loknum. Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016 Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016
Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08
#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43