Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2016 15:45 Það mun eflaust reynast mörgum erfitt að gaspra ekki um niðurstöðuna að þætti loknum. Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016 Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016
Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08
#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43