#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:08 Íslendingar voru fyndnir að venju. Myndir/Pressphotos Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig
Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira