Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð skartar svakalegu leikarateymi og hér eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir í hlutverkum sínum. Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016 Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016
Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43