Sjáðu hlátrasköllin eftir illkvittið grín á kostnað Corbyn Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2016 21:16 Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, átti sennilega ekki von á því að ræða hans á breska þinginu í dag um kosti þess fyrir Bretland að vera áfram í Evrópusambandinu myndi vart heyrast fyrir hlátri. En þannig fór nú samt eftir að þingmaður Íhaldsflokksins sló í gegn meðal samflokksmanna sinna með framíkalli á meðan ræðu Corbyn stóð. Illkvittið grín þingmannsins Christopher Pincher, og hávær hlátrasköllin sem fylgdu í kjölfarið, má sjá í myndbandinu efst í þessari frétt. Neðri deild breska þingins er talsvert ærslafyllri en hið íslenska Alþingi og mikið um hávær hróp og köll. Þá er Corbyn í meira lagi óvinsæll meðal þingmanna Íhaldsflokksins og ætti það því ef til vill ekki að koma á óvart að Pincher hafi nýtt sér hik í máli flokksformannsins til að skjóta inn brandara sínum. „Í síðustu viku var ég í Brussel,“ sagði Corbyn í ræðu sinni. „Þar var ég að hitta leiðtoga Evrópuríkja og formenn evrópskra félagshyggjuflokka. Og einn þeirra sagði við mig ...“ „Hver ert þú?“ gall þá í Pincher og þingsalurinn sprakk nánast samstundis úr hlátri. Líkt og sést í myndbandinu, átti Corbyn erfitt með að komast að eftir þetta. Tengdar fréttir Fylgi Verkamannaflokksins ekki lægra eftir kosningar síðan í seinni heimsstyrjöld Þegar Ed Miliband tók við árið 2010 var flokkurinn fimm stigum ofar en Íhaldsflokkurinn átta mánuðum eftir kosningar. 19. janúar 2016 14:31 Jeremy Corbyn kjörinn formaður Verkamannaflokksins Hann þykir vera talsvert vinstrisinnaðri en forverar sínir í embætti 12. september 2015 13:03 Konur í meirihluta í skuggaráðuneyti Jeremy Corbyn Sérstakur skuggaráðherra geðheilsumála tekur einnig til starfa í fyrsta sinn. 14. september 2015 16:00 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, átti sennilega ekki von á því að ræða hans á breska þinginu í dag um kosti þess fyrir Bretland að vera áfram í Evrópusambandinu myndi vart heyrast fyrir hlátri. En þannig fór nú samt eftir að þingmaður Íhaldsflokksins sló í gegn meðal samflokksmanna sinna með framíkalli á meðan ræðu Corbyn stóð. Illkvittið grín þingmannsins Christopher Pincher, og hávær hlátrasköllin sem fylgdu í kjölfarið, má sjá í myndbandinu efst í þessari frétt. Neðri deild breska þingins er talsvert ærslafyllri en hið íslenska Alþingi og mikið um hávær hróp og köll. Þá er Corbyn í meira lagi óvinsæll meðal þingmanna Íhaldsflokksins og ætti það því ef til vill ekki að koma á óvart að Pincher hafi nýtt sér hik í máli flokksformannsins til að skjóta inn brandara sínum. „Í síðustu viku var ég í Brussel,“ sagði Corbyn í ræðu sinni. „Þar var ég að hitta leiðtoga Evrópuríkja og formenn evrópskra félagshyggjuflokka. Og einn þeirra sagði við mig ...“ „Hver ert þú?“ gall þá í Pincher og þingsalurinn sprakk nánast samstundis úr hlátri. Líkt og sést í myndbandinu, átti Corbyn erfitt með að komast að eftir þetta.
Tengdar fréttir Fylgi Verkamannaflokksins ekki lægra eftir kosningar síðan í seinni heimsstyrjöld Þegar Ed Miliband tók við árið 2010 var flokkurinn fimm stigum ofar en Íhaldsflokkurinn átta mánuðum eftir kosningar. 19. janúar 2016 14:31 Jeremy Corbyn kjörinn formaður Verkamannaflokksins Hann þykir vera talsvert vinstrisinnaðri en forverar sínir í embætti 12. september 2015 13:03 Konur í meirihluta í skuggaráðuneyti Jeremy Corbyn Sérstakur skuggaráðherra geðheilsumála tekur einnig til starfa í fyrsta sinn. 14. september 2015 16:00 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Fylgi Verkamannaflokksins ekki lægra eftir kosningar síðan í seinni heimsstyrjöld Þegar Ed Miliband tók við árið 2010 var flokkurinn fimm stigum ofar en Íhaldsflokkurinn átta mánuðum eftir kosningar. 19. janúar 2016 14:31
Jeremy Corbyn kjörinn formaður Verkamannaflokksins Hann þykir vera talsvert vinstrisinnaðri en forverar sínir í embætti 12. september 2015 13:03
Konur í meirihluta í skuggaráðuneyti Jeremy Corbyn Sérstakur skuggaráðherra geðheilsumála tekur einnig til starfa í fyrsta sinn. 14. september 2015 16:00