Drama í dönskum stjórnmálum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 10:13 Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra og formaður Venstre. Vísir/EPA Miklar deilur eru nú uppi í dönskum stjórnmálum og ríkir óvissa um það hvort að minnihlutaríkisstjórn Venstreflokksins verði áfram við völd. Ríkisstjórnin er studd af Danska þjóðarflokknum, Íhaldsflokknum og Frjálslyndum, en Íhaldsflokkurinn lýsti í gær yfir vantrausti á landbúnaðarráðherra Venstra, Evu Kjer Hansen. Kallað var til neyðarfundar Venstre og stuðningsflokkanna í gærkvöldi. Á fundinum í gær sagði Lars Løkke Rasmussen að minnihlutaríkisstjórn hans félli ef Íhaldsflokkurinn styddi vantrauststillöguna gegn landbúnaðarráðherranum. Svo virðist sem að engin niðurstaða hafi fengist á fundinum sem lauk um miðnætti.Søren Pape Poulsen, leiðtogi Íhaldsflokksins segir viðhorf flokksins til Evu Kjer ekki hafa breyst. Samkvæmt DR styðja Íhaldsmenn þó enn ríkisstjórn Venstre, en traust þeirra á Evu Kjer er horfið. Þó ætlar flokkurinn að styðja frumvarpið sem olli þessum deilum. Vantrauststillagan er til komin vegna deilna um frumvarp Evu Kjer, sem talið er fegra losun gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði Danmerkur. Hún er sökuð um að byggja frumvarp sitt á áætlunum og gögnum frá Bændasamtökum Danmerkur, nánast óbreytt.Samkvæmt Thelocal.dk mun frumvarpið veita bændum leyfi til að notast við mun meiri áburð en áður, sem hefur vakið upp ótta um stöðu grunnvatns í Danmörku. Frumvarpið er talið geta komið verulega niður á náttúrunni í Danmörku. Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Miklar deilur eru nú uppi í dönskum stjórnmálum og ríkir óvissa um það hvort að minnihlutaríkisstjórn Venstreflokksins verði áfram við völd. Ríkisstjórnin er studd af Danska þjóðarflokknum, Íhaldsflokknum og Frjálslyndum, en Íhaldsflokkurinn lýsti í gær yfir vantrausti á landbúnaðarráðherra Venstra, Evu Kjer Hansen. Kallað var til neyðarfundar Venstre og stuðningsflokkanna í gærkvöldi. Á fundinum í gær sagði Lars Løkke Rasmussen að minnihlutaríkisstjórn hans félli ef Íhaldsflokkurinn styddi vantrauststillöguna gegn landbúnaðarráðherranum. Svo virðist sem að engin niðurstaða hafi fengist á fundinum sem lauk um miðnætti.Søren Pape Poulsen, leiðtogi Íhaldsflokksins segir viðhorf flokksins til Evu Kjer ekki hafa breyst. Samkvæmt DR styðja Íhaldsmenn þó enn ríkisstjórn Venstre, en traust þeirra á Evu Kjer er horfið. Þó ætlar flokkurinn að styðja frumvarpið sem olli þessum deilum. Vantrauststillagan er til komin vegna deilna um frumvarp Evu Kjer, sem talið er fegra losun gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði Danmerkur. Hún er sökuð um að byggja frumvarp sitt á áætlunum og gögnum frá Bændasamtökum Danmerkur, nánast óbreytt.Samkvæmt Thelocal.dk mun frumvarpið veita bændum leyfi til að notast við mun meiri áburð en áður, sem hefur vakið upp ótta um stöðu grunnvatns í Danmörku. Frumvarpið er talið geta komið verulega niður á náttúrunni í Danmörku.
Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira