Maður handtekinn vegna gíslatökunnar í London Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. febrúar 2016 22:10 Lögreglan er með mikinn viðbúnað við veitingastaðinn. mynd/twitter Uppfært klukkan 23:10: Lögreglan í London hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa haldið konu í gíslingu á veitingastað við Leicester Square. Auk þeirra voru tveir aðrir inn á veitingastaðnum en enginn slasaðist. Gíslatakan stóð yfir í um tvær klukkustundir en maður sem var handtekinn var vopnaður hníf.Update - Met Police: man in custody after woman was held against her will at restaurant in Leicester Square in London & incident is resolved— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 24, 2016 Talið er að konu sé haldið í gíslingu á veitingastaðnum Bella Italia á Leicester Square í London en lögreglan er nú með mikinn viðbúnað á torginu í og við veitingastaðinn. Samkvæmt frétt Independent er talið að maður vopnaður hníf sé inni á veitingastaðnum og að hann haldi konu þar inni gegn vilja hennar. Að auki eru tveir aðrir inni á staðnum en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni tengist gíslatakan ekki hryðjuverkastarfsemi. Þá er talið að fólkið á veitingastaðnum þekkist innbyrðis. Jordan Brown, sem var að spila tónleikum á Caffe Concerto við hliðina á Bella Italia á Leicester Square, segir í samtali við BBC að allt í einu hafi lögreglumenn komið inn á staðinn og beðið hljómsveitina um að hætta að spila. „Þeir sögðu okkur síðan að halda okkur innandyra. Við megum ekki fara og þeir hafa lokað götunni.“ Að sögn Brown eru lögreglumenn að reyna að ná sambandi við fólkið inni á Bella Italia í gegnum glugga veitingastaðarins.BREAKING: hostage situation unfolding in London's iconic Leicester Square pic.twitter.com/2PuT6mc6eI— Tom Steinfort (@tomsteinfort) February 24, 2016 Woman being 'held hostage' in restaurant near London's Leicester Square https://t.co/AF5XbGaBIl pic.twitter.com/kUm1WCfzbG— BBC News England (@BBCEngland) February 24, 2016 @TomSkyNews area now cordened off following apparent hostage taking in Belka Italia, Leicester Square pic.twitter.com/Ou1Vx5gbc8— David Scott (@dpa_scott) February 24, 2016 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Uppfært klukkan 23:10: Lögreglan í London hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa haldið konu í gíslingu á veitingastað við Leicester Square. Auk þeirra voru tveir aðrir inn á veitingastaðnum en enginn slasaðist. Gíslatakan stóð yfir í um tvær klukkustundir en maður sem var handtekinn var vopnaður hníf.Update - Met Police: man in custody after woman was held against her will at restaurant in Leicester Square in London & incident is resolved— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 24, 2016 Talið er að konu sé haldið í gíslingu á veitingastaðnum Bella Italia á Leicester Square í London en lögreglan er nú með mikinn viðbúnað á torginu í og við veitingastaðinn. Samkvæmt frétt Independent er talið að maður vopnaður hníf sé inni á veitingastaðnum og að hann haldi konu þar inni gegn vilja hennar. Að auki eru tveir aðrir inni á staðnum en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni tengist gíslatakan ekki hryðjuverkastarfsemi. Þá er talið að fólkið á veitingastaðnum þekkist innbyrðis. Jordan Brown, sem var að spila tónleikum á Caffe Concerto við hliðina á Bella Italia á Leicester Square, segir í samtali við BBC að allt í einu hafi lögreglumenn komið inn á staðinn og beðið hljómsveitina um að hætta að spila. „Þeir sögðu okkur síðan að halda okkur innandyra. Við megum ekki fara og þeir hafa lokað götunni.“ Að sögn Brown eru lögreglumenn að reyna að ná sambandi við fólkið inni á Bella Italia í gegnum glugga veitingastaðarins.BREAKING: hostage situation unfolding in London's iconic Leicester Square pic.twitter.com/2PuT6mc6eI— Tom Steinfort (@tomsteinfort) February 24, 2016 Woman being 'held hostage' in restaurant near London's Leicester Square https://t.co/AF5XbGaBIl pic.twitter.com/kUm1WCfzbG— BBC News England (@BBCEngland) February 24, 2016 @TomSkyNews area now cordened off following apparent hostage taking in Belka Italia, Leicester Square pic.twitter.com/Ou1Vx5gbc8— David Scott (@dpa_scott) February 24, 2016
Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira