Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2016 17:55 Infantino þakkar fyrir kosninguna í dag. Vísir/Getty Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var gríðarlega ánægður með niðurstöðuna í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í dag en þá var Gianni Infantino kjörinn forseti. Infantino hlaut hreinan meirihluta atkvæða í annarri umferð kosningarinnar eftir að hafa verið með naumt forskot á Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, eftir fyrstu umferðina.Sjá einnig: Infantino kjörinn forseti FIFA Síðustu daga og vikur töldu margir að Salman væri líklegri til að vinna kosninguna vegna víðtæks stuðnings sambandsaðila í Afríku og Asíu. Geir segir að hann hafði áhyggjur af því. „Ég leyfði mér að vera ekki of bjartsýnn [fyrir hönd Infantino] en síðustu daga hef ég fundið fyrir góðum straumum,“ sagði Geir í samtali við Vísi en hann lýsti því yfir í viðtali við Fréttablaðið í síðasta mánuði að hann myndi styðja Infantino.Sjá einnig: Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn „Ég óttaðist framhaldið hefði Salman unnið. Það hefði ekki hjálpað FIFA sem hefði áfram þurft að sitja undir ýmis konar gagnrýni.“ Hann segir að Infantino sé hárrétti maðurinn til að endurreisa traust FIFA, sem hefur verið plagað af spillingarmálum síðustu ár, út á við. „Hann er maður framkvæmda. Það hefur hann sýnt sem framkvæmdastjóri UEFA. Hann kemur málum áfram.“ Fótbolti Tengdar fréttir Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var gríðarlega ánægður með niðurstöðuna í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í dag en þá var Gianni Infantino kjörinn forseti. Infantino hlaut hreinan meirihluta atkvæða í annarri umferð kosningarinnar eftir að hafa verið með naumt forskot á Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, eftir fyrstu umferðina.Sjá einnig: Infantino kjörinn forseti FIFA Síðustu daga og vikur töldu margir að Salman væri líklegri til að vinna kosninguna vegna víðtæks stuðnings sambandsaðila í Afríku og Asíu. Geir segir að hann hafði áhyggjur af því. „Ég leyfði mér að vera ekki of bjartsýnn [fyrir hönd Infantino] en síðustu daga hef ég fundið fyrir góðum straumum,“ sagði Geir í samtali við Vísi en hann lýsti því yfir í viðtali við Fréttablaðið í síðasta mánuði að hann myndi styðja Infantino.Sjá einnig: Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn „Ég óttaðist framhaldið hefði Salman unnið. Það hefði ekki hjálpað FIFA sem hefði áfram þurft að sitja undir ýmis konar gagnrýni.“ Hann segir að Infantino sé hárrétti maðurinn til að endurreisa traust FIFA, sem hefur verið plagað af spillingarmálum síðustu ár, út á við. „Hann er maður framkvæmda. Það hefur hann sýnt sem framkvæmdastjóri UEFA. Hann kemur málum áfram.“
Fótbolti Tengdar fréttir Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti