Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2016 17:17 Infantino í pontu í dag. Vísir/Getty Gianni Infantino, 45 ára Svisslendingur, var í dag kjörinn nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og fetar hann því í fótspor landa síns, Sepp Blatter. Infantino var með víðtækan stuðning í Evrópu, þar á meðal frá KSÍ, og hafði betur í annarri umferð kosningarinnar eftir að verið með nauma forystu á Sjeik Salman, forseta knattpsyrnusambands Asíu, að lokinni fyrstu umferðinni. Infantino var hrærður þegar hann steig í pontu til að viðurkenna formlega úrslit kosningarinnar og flytja sína fyrstu ræðu sem forseti FIFA.Sjá einnig: Infantino kjörinn forseti FIFA „Ég hef farið í ótrúlegt ferðalag og hitt marga sem elska fótbolta,“ sagði hann. „Ég vil vera forseti ykkar allra - allra 209 sambandsaðilanna.“ „Ég vil vinna með ykkur öllum saman til að byggja upp nýtt tímabil í sögu FIFA þar sem við getum sett fótboltann í forgrunn á nýjan leik.“ Sem kunnugt er hefur FIFA átt í miklum vandræðum með ímynd sína vegna víðtækra spillingamála sem upp hafa komið síðustu misserin. Infantino ætlar sér að vera maðurinn sem endurreisir trúverðugleika sambandsins. Fótbolti Tengdar fréttir Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira
Gianni Infantino, 45 ára Svisslendingur, var í dag kjörinn nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og fetar hann því í fótspor landa síns, Sepp Blatter. Infantino var með víðtækan stuðning í Evrópu, þar á meðal frá KSÍ, og hafði betur í annarri umferð kosningarinnar eftir að verið með nauma forystu á Sjeik Salman, forseta knattpsyrnusambands Asíu, að lokinni fyrstu umferðinni. Infantino var hrærður þegar hann steig í pontu til að viðurkenna formlega úrslit kosningarinnar og flytja sína fyrstu ræðu sem forseti FIFA.Sjá einnig: Infantino kjörinn forseti FIFA „Ég hef farið í ótrúlegt ferðalag og hitt marga sem elska fótbolta,“ sagði hann. „Ég vil vera forseti ykkar allra - allra 209 sambandsaðilanna.“ „Ég vil vinna með ykkur öllum saman til að byggja upp nýtt tímabil í sögu FIFA þar sem við getum sett fótboltann í forgrunn á nýjan leik.“ Sem kunnugt er hefur FIFA átt í miklum vandræðum með ímynd sína vegna víðtækra spillingamála sem upp hafa komið síðustu misserin. Infantino ætlar sér að vera maðurinn sem endurreisir trúverðugleika sambandsins.
Fótbolti Tengdar fréttir Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00