Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. febrúar 2016 17:15 Rashford í baráttunni við Koscielny í dag. Vísir/getty „Hann hefur sérstaka hæfileika. Það er oft þannig með yngri leikmenn að þeir ná sér ekki jafn vel á strik í leiknum á eftir fyrsta leiknum,“ sagði Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, aðspurður út í nýjasta ungstirni liðsins. Rashford skaust fram á stóra sviðið með tveimur mörkum gegn Mitdjylland á fimmtudaginn en hann endurtók leikinn í dag gegn Arsenal. „Þetta er ástæðan fyrir því að maður gefur ungum leikmönnum tækifæri. Þegar þú ert með of mikið af góðum leikmönnum þá geturu ekki gefið yngri leikmönnum þau tækifæri sem þeir þurfa. Hann sýndi hvað hann hefur fram á að færa í dag.“ Van Gaal hrósaði leikmönnum liðsins fyrir frammistöðuna í dag gegn einu af toppliðum deildarinnar. „Frammistaðan var góð og úrslitin eftir því. Það er frábært að geta spilað svona vel gegn einu af toppliðum deildarinnar. Við breyttum aðeins til og færðum okkur aftar í seinni hálfleik og að mínu mati var þetta verðskuldað.“ Van Gaal sparaði ekki stóru orðin þegar hann var spurður út í eftirminnilegar frumraunir leikmanna á borð við þessa frammistöðu hjá Rashford. „Þetta minnir mig á margar skemmtilegar stundir. Ég man eftir því þegar Kluivert fyrsta mark sitt sem var sigurmarkið í Ofurbikarnum og eftir fyrstu mörkunum hjá Xavi og Thomas Müller.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Marcus Rashford er búinn að skora tvívegis gegn Arsenal í fyrri hálfleik en með því varð hann yngsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar tvö mörk í sama deildarleik. 28. febrúar 2016 15:00 Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. 28. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
„Hann hefur sérstaka hæfileika. Það er oft þannig með yngri leikmenn að þeir ná sér ekki jafn vel á strik í leiknum á eftir fyrsta leiknum,“ sagði Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, aðspurður út í nýjasta ungstirni liðsins. Rashford skaust fram á stóra sviðið með tveimur mörkum gegn Mitdjylland á fimmtudaginn en hann endurtók leikinn í dag gegn Arsenal. „Þetta er ástæðan fyrir því að maður gefur ungum leikmönnum tækifæri. Þegar þú ert með of mikið af góðum leikmönnum þá geturu ekki gefið yngri leikmönnum þau tækifæri sem þeir þurfa. Hann sýndi hvað hann hefur fram á að færa í dag.“ Van Gaal hrósaði leikmönnum liðsins fyrir frammistöðuna í dag gegn einu af toppliðum deildarinnar. „Frammistaðan var góð og úrslitin eftir því. Það er frábært að geta spilað svona vel gegn einu af toppliðum deildarinnar. Við breyttum aðeins til og færðum okkur aftar í seinni hálfleik og að mínu mati var þetta verðskuldað.“ Van Gaal sparaði ekki stóru orðin þegar hann var spurður út í eftirminnilegar frumraunir leikmanna á borð við þessa frammistöðu hjá Rashford. „Þetta minnir mig á margar skemmtilegar stundir. Ég man eftir því þegar Kluivert fyrsta mark sitt sem var sigurmarkið í Ofurbikarnum og eftir fyrstu mörkunum hjá Xavi og Thomas Müller.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Marcus Rashford er búinn að skora tvívegis gegn Arsenal í fyrri hálfleik en með því varð hann yngsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar tvö mörk í sama deildarleik. 28. febrúar 2016 15:00 Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. 28. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Marcus Rashford er búinn að skora tvívegis gegn Arsenal í fyrri hálfleik en með því varð hann yngsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar tvö mörk í sama deildarleik. 28. febrúar 2016 15:00
Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. 28. febrúar 2016 16:00