Dómari í Brooklyn úrskurðar Apple í hag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. febrúar 2016 23:28 Talið er næsta víst að mál Apple gegn FBI muni enda fyrir hæstarétti. vísir/epa Dómari í Brooklyn úrskurðaði í dag að Apple væri ekki skylst að aflæsa síma manns sem handtekinn var í New York fyrir að selja eiturlyf. Talið er að niðurstaða dómarans geti haft talsverð áhrif í baráttu tæknirisans gegn bandarískum yfirvöldum í áþekkum málefnum. Bloomberg greinir frá. Undanfarna mánuði hefur Apple hafnað beiðnum lögregluyfirvalda um að útbúa forrit til verksins. Í bréfi sem Tim Cook, forstjóri Apple, birti fyrr í mánuðinum, sagði hann að FBI væru að biðja fyrirtækið um að hakka sína eigin viðskiptavini og gera lítið úr þeim öryggisbúnaði sem fyrirtækið hefði skapað. Ef búnaðurinn yrði skapaður gæti það orðið skelfilegt ef hann myndi rata í rangar hendur. Dómari í Los Angeles hafði komist að öndverðri niðurstöðu við þá sem James Orenstein, dómari í Brooklyn, komst að í dag. Sá taldi að Apple bæri að aðstoða yfirvöld við að aflæsa síma manns sem felldi fjórtán manns í skotárás í San Bernardino í byrjun desember.Sjá einnig:Apple og FBI í hár saman vegna síma fjöldamorðingja „Það væri absúrd að halda því fram að heimildin, sem stjórnvöld sækjast eftir í málu þessu, sé ekki í andstöðu við lögin,“ sagði Orenstein í fimmtíu síðna úrskurðinum. Taldi hann að kröfur stjórnvalda væru „óhóflegar“ og „óhagnýtar“. Í gegnum tíðina hefur Apple aðstoðað stjórnvöld við að aflæsa minnst sjötíu símum en hætti samvinnu við yfirvöld á síðasta ári. Í bréfi Tim Cook, sem áður hefur verið nefnt, kemur fram að kröfur yfirvalda séu árás á friðhelgi einkalífs þeirra sem eiga vörur frá Apple. Málið, sem niðurstaða fékkst í í dag, er eitt af tólf málum þar sem Apple hefur neitað að fara að tilmælum stjórnvalda. Talið er næsta víst að málin muni enda fyrir hæstarétti Bandaríkjanna og að niðurstaða hans muni hafa gífurleg áhrif í persónurétti.This may be the most important line in today's Apple order. The stakes are total surveillance by Internet of Things. pic.twitter.com/IaEyLq5kHc— Parker Higgins (@xor) February 29, 2016 Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Bill Gates styður við bakið á FBI Vill að Apple hjálpi FBI að opna síma árásarmanns í San Bernardino. 23. febrúar 2016 09:48 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Dómari í Brooklyn úrskurðaði í dag að Apple væri ekki skylst að aflæsa síma manns sem handtekinn var í New York fyrir að selja eiturlyf. Talið er að niðurstaða dómarans geti haft talsverð áhrif í baráttu tæknirisans gegn bandarískum yfirvöldum í áþekkum málefnum. Bloomberg greinir frá. Undanfarna mánuði hefur Apple hafnað beiðnum lögregluyfirvalda um að útbúa forrit til verksins. Í bréfi sem Tim Cook, forstjóri Apple, birti fyrr í mánuðinum, sagði hann að FBI væru að biðja fyrirtækið um að hakka sína eigin viðskiptavini og gera lítið úr þeim öryggisbúnaði sem fyrirtækið hefði skapað. Ef búnaðurinn yrði skapaður gæti það orðið skelfilegt ef hann myndi rata í rangar hendur. Dómari í Los Angeles hafði komist að öndverðri niðurstöðu við þá sem James Orenstein, dómari í Brooklyn, komst að í dag. Sá taldi að Apple bæri að aðstoða yfirvöld við að aflæsa síma manns sem felldi fjórtán manns í skotárás í San Bernardino í byrjun desember.Sjá einnig:Apple og FBI í hár saman vegna síma fjöldamorðingja „Það væri absúrd að halda því fram að heimildin, sem stjórnvöld sækjast eftir í málu þessu, sé ekki í andstöðu við lögin,“ sagði Orenstein í fimmtíu síðna úrskurðinum. Taldi hann að kröfur stjórnvalda væru „óhóflegar“ og „óhagnýtar“. Í gegnum tíðina hefur Apple aðstoðað stjórnvöld við að aflæsa minnst sjötíu símum en hætti samvinnu við yfirvöld á síðasta ári. Í bréfi Tim Cook, sem áður hefur verið nefnt, kemur fram að kröfur yfirvalda séu árás á friðhelgi einkalífs þeirra sem eiga vörur frá Apple. Málið, sem niðurstaða fékkst í í dag, er eitt af tólf málum þar sem Apple hefur neitað að fara að tilmælum stjórnvalda. Talið er næsta víst að málin muni enda fyrir hæstarétti Bandaríkjanna og að niðurstaða hans muni hafa gífurleg áhrif í persónurétti.This may be the most important line in today's Apple order. The stakes are total surveillance by Internet of Things. pic.twitter.com/IaEyLq5kHc— Parker Higgins (@xor) February 29, 2016
Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Bill Gates styður við bakið á FBI Vill að Apple hjálpi FBI að opna síma árásarmanns í San Bernardino. 23. febrúar 2016 09:48 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49
Bill Gates styður við bakið á FBI Vill að Apple hjálpi FBI að opna síma árásarmanns í San Bernardino. 23. febrúar 2016 09:48