Grípa verður til aðgerða gagnvart bleikum skatti Ásgeir Erlendsson skrifar 14. febrúar 2016 20:45 Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.” Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.”
Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00