Grípa verður til aðgerða gagnvart bleikum skatti Ásgeir Erlendsson skrifar 14. febrúar 2016 20:45 Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.” Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun eða svokallaðan bleikan skatt. Hann segir að við þessu verði að bregðast auk þess sem neytendur verði að vera vel á verði. Í Fréttablaðinu um helgina var fjallað um bleikan skatt sem er ein birtingarmynd kynjamisréttis. Í greininni kom fram að í nýlegri bandarískri rannsókn hafi leitt í ljós að konur borgi að meðaltali 7% meira fyrir sambærilega vöru en karlar. Óformleg könnun blaðamanns Fréttablaðsins leiddi einnig í ljós að slíkan mun er einnig að finna hér á landi. Ungbarnasamfella fyrir stúlkubarn var 1000 krónum dýrari en samskonar samfella í bláum lit. Bleika skattinn má finna víða. Þegar tollaskrá sem finna má í fjárlagafrumvarpi ársins 2016 er skoðuð má sjá að rafmagnsrakvélar eru undanþegnar tolli á meðan rafmagnshárheiðingartæki bera 7,5% skatt. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að dæmi eins og þetta geti ekki talist eðlilegt. „Ef þú ferð í tollskránna alveg eins og þegar vörugjöldin voru sem við erum sem betur búin að fella niður alfarið, þá sástu fullt af fáránlegum og mjög furðulegum hlutum. Þegar kerfið er flókið þá verður það slæmt Það er mjög ánægjulegt að við séum að fella þetta niður. Þ.e tollana. Ég get lofað þér því að þetta dæmi sem þú nefnir ekki eina furðulega dæmið í tollskránni.” Guðlaugur segir það ekki einungis á færi stjórnvalda tð bregðast við þessum svokallaða bleika skatti heldur skipti máli að neytendur séu vel á verði. „Þetta vald sem felst í því að gefa skilaboð með hvar við verslum. Við notum það allt of lítið.”
Tengdar fréttir Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?