Vildi frekar fá að spila en að fá bara peningana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 17:00 Tim Cahill með vaxstyttu af sjálfum sér á Madame Tussauds safninu í Sydney. Vísir/Getty Tim Cahill, markahæsti landsliðsmaður karlalandsliðs Ástralíu í knattspyrnu frá upphafi, er nú án félags, eftir að kínverska félagið hans náði samkomulagi um starfslok. Samningi þessa 36 ára gamla leikmanns og kínverska félagsins Shanghai Greenland Shenhua hefur verið rift ári eftir að hann gekk til liðs við félagið. Tim Cahill lék í átta ár með Everton í ensku úrvalsdeildinni og skoraði þá 68 mörk í 255 leikjum. Hann spilaði í bandarísku MLS-deildinni áður en hann kom til Kína. „Mér þykir það mjög leiðinlegt að þurfa að tilkynna það að ég hef gert starfslokasamning við Shanghai Shenhua og samningurinn er úr sögunni. Ég er ekki hluti af sýn nýja þjálfarans Manzano fyrir næsta tímabil," skrifaði Tim Cahill á Instagram-síðu sína. Tim Cahill var eitt af stærstu nöfnunum í kínversku deildinni á síðasta tímabili en kínverska deildin hefur verið að ná til sína öflugari erlendum leikmönnum að undanförnu. „Ég hefði miklu frekar viljað fá að spila en að fá samninginn borgaðan upp," sagði Cahill ennfremur. Tim Cahill þurfti að sætta sig við tap í bikarúrslitaleiknum í Kína á síðasta tímabili en þar mætti hann Viðari Erni Kjartanssyni og Sölva Geir Ottesen í úrslitaleiknum. Tim Cahill skoraði 11 mörk í 26 leikjum í kínversku deildinni og 1 mark í 6 bikarleikjum. Hann skoraði 9 mörk í 12 leikjum með landsliðinu á árinu 2015. Tim Cahill er ekki á því að hætta að spila með ástralska landsliðinu þar sem hann hefur skorað 45 mörk í 88 landsleikjum. I'm very sorry to announce that I have reached an agreement with Shanghai Shenhua to terminate my contract after being told that I'm not part of the new coach Manzano's plans for the 2016 season having only just signed a new contract in November. This is very sad especially after what I feel I have helped to build in Shanghai Shenhua on and off the park. Just thinking about saying goodbye to my team-mates and especially the amazing fans is heartbreaking. Regardless of whether my contract is being honored and paid out in full, I would much rather have seen it out and finished what we started. I will always think about what could have been for us as a club in 2016. I will be able to share more information in the next 48 hours once the final details have been completed. Next chapter coming very soon! I would like to thank the amazing Shenhua supporters, the Chinese staff members and all my teammates for your amazing support; you will all be remembered by my family and myself. I would also like to thank my Chinese partner SECA for their continued support in my career. 我怀着十分遗憾的心情告诉大家,上海绿地申花足球俱乐部(下称俱乐部)与我已经达成协议,终止我在去年十一月份刚刚和俱乐部签下的新合同。在此之前,俱乐部通知我已不是球队新任主教练曼萨诺在2016赛季计划中的一员。 不管是场内还是场外,我都对这支球队倾注了所有的心血,因此,当这一天到来的时候尤其令人伤感。一想到要与队友和那些令人难以置信的球迷们道别,就让我心痛不已。 无论我现在与俱乐部的合同是否被尊重、合同违约金是否会被完全支付,在我的内心深处,我更加希望自己能履行完去年11月与俱乐部新签订的合同,达成我们当时共同制定的目标,为俱乐部贡献我的所有。在我心里,一直构想着俱乐部在2016年可以取得的成就——为这个美妙的球队和伟大的城市带来奖杯。 在接下来的48小时中,我将和俱乐部商定最终细节,届时,我可以和大家分享更多。 我想借此机会,向一直以来给我无限支持且无与伦比的申花俱乐部球迷、俱乐部中的中国工作人员和我的所有队友们表示衷心的感谢。我和我的家庭会一直将你们放在心里。同时,我想对我的中国合作伙伴盛力世家表示感谢。 A photo posted by Tim Cahill (@tim_cahill) on Feb 16, 2016 at 1:16am PST Fótbolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira
Tim Cahill, markahæsti landsliðsmaður karlalandsliðs Ástralíu í knattspyrnu frá upphafi, er nú án félags, eftir að kínverska félagið hans náði samkomulagi um starfslok. Samningi þessa 36 ára gamla leikmanns og kínverska félagsins Shanghai Greenland Shenhua hefur verið rift ári eftir að hann gekk til liðs við félagið. Tim Cahill lék í átta ár með Everton í ensku úrvalsdeildinni og skoraði þá 68 mörk í 255 leikjum. Hann spilaði í bandarísku MLS-deildinni áður en hann kom til Kína. „Mér þykir það mjög leiðinlegt að þurfa að tilkynna það að ég hef gert starfslokasamning við Shanghai Shenhua og samningurinn er úr sögunni. Ég er ekki hluti af sýn nýja þjálfarans Manzano fyrir næsta tímabil," skrifaði Tim Cahill á Instagram-síðu sína. Tim Cahill var eitt af stærstu nöfnunum í kínversku deildinni á síðasta tímabili en kínverska deildin hefur verið að ná til sína öflugari erlendum leikmönnum að undanförnu. „Ég hefði miklu frekar viljað fá að spila en að fá samninginn borgaðan upp," sagði Cahill ennfremur. Tim Cahill þurfti að sætta sig við tap í bikarúrslitaleiknum í Kína á síðasta tímabili en þar mætti hann Viðari Erni Kjartanssyni og Sölva Geir Ottesen í úrslitaleiknum. Tim Cahill skoraði 11 mörk í 26 leikjum í kínversku deildinni og 1 mark í 6 bikarleikjum. Hann skoraði 9 mörk í 12 leikjum með landsliðinu á árinu 2015. Tim Cahill er ekki á því að hætta að spila með ástralska landsliðinu þar sem hann hefur skorað 45 mörk í 88 landsleikjum. I'm very sorry to announce that I have reached an agreement with Shanghai Shenhua to terminate my contract after being told that I'm not part of the new coach Manzano's plans for the 2016 season having only just signed a new contract in November. This is very sad especially after what I feel I have helped to build in Shanghai Shenhua on and off the park. Just thinking about saying goodbye to my team-mates and especially the amazing fans is heartbreaking. Regardless of whether my contract is being honored and paid out in full, I would much rather have seen it out and finished what we started. I will always think about what could have been for us as a club in 2016. I will be able to share more information in the next 48 hours once the final details have been completed. Next chapter coming very soon! I would like to thank the amazing Shenhua supporters, the Chinese staff members and all my teammates for your amazing support; you will all be remembered by my family and myself. I would also like to thank my Chinese partner SECA for their continued support in my career. 我怀着十分遗憾的心情告诉大家,上海绿地申花足球俱乐部(下称俱乐部)与我已经达成协议,终止我在去年十一月份刚刚和俱乐部签下的新合同。在此之前,俱乐部通知我已不是球队新任主教练曼萨诺在2016赛季计划中的一员。 不管是场内还是场外,我都对这支球队倾注了所有的心血,因此,当这一天到来的时候尤其令人伤感。一想到要与队友和那些令人难以置信的球迷们道别,就让我心痛不已。 无论我现在与俱乐部的合同是否被尊重、合同违约金是否会被完全支付,在我的内心深处,我更加希望自己能履行完去年11月与俱乐部新签订的合同,达成我们当时共同制定的目标,为俱乐部贡献我的所有。在我心里,一直构想着俱乐部在2016年可以取得的成就——为这个美妙的球队和伟大的城市带来奖杯。 在接下来的48小时中,我将和俱乐部商定最终细节,届时,我可以和大家分享更多。 我想借此机会,向一直以来给我无限支持且无与伦比的申花俱乐部球迷、俱乐部中的中国工作人员和我的所有队友们表示衷心的感谢。我和我的家庭会一直将你们放在心里。同时,我想对我的中国合作伙伴盛力世家表示感谢。 A photo posted by Tim Cahill (@tim_cahill) on Feb 16, 2016 at 1:16am PST
Fótbolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti