Forsíðumynd veldur usla Samúel Karl Ólason skrifar 18. febrúar 2016 23:50 Forsíðan umdeilda. Vísir/AFP Hægri sinnað tímarit í Póllandi hefur valdið miklum usla í dag með forsíðumynd sinni. Þar má sjá mynd af konu sem klædd er í fána Evrópusambandsins og eru þeldökkir menn að ráðast á hana. Fyrirsögnin við myndina er: „Íslamska nauðgun Evrópu“. Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins og fjallað hefur verið um það í miðlum víða. Forsíðunni hefur verið líkt við áróður fasista í seinni heimsstyrjöldinni. Þá stendur einnig við greinina að um sé að ræða rannsókn á því hvað „fjölmiðlar og elítan í Brussel væru að fela fyrir borgurum ESB“. Höfundur greinarinnar segir menningarheima íslam og vestrænnar kristnar trúar hafa verið í stríði í fjórtán aldir og nú sé heimurinn að verða vitni að gríðarstórum árekstri menningarheimanna. Greinin fjallar að miklu leyti um árásirnar í Köln á nýársnótt þar sem rúmlega þúsund kvartanir bárust til lögreglu og snerust um helmingur þeirra að kynferðisárásum. Forsvarsmenn tímaritsins hafa aldrei falið stuðning sinn við nýja hægri sinnaða ríkisstjórn Póllands. Sú ríkisstjórn hefur barist harðlega gegn dreifingu flóttamanna til ríkja ESB. Leiðtogi stærsta flokks landsins Lög og réttlæti hafi haldið því opinberlega fram að flóttamenn hafi komið með kóleru til Grikklands og aðrar sóttir til Evrópu. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira
Hægri sinnað tímarit í Póllandi hefur valdið miklum usla í dag með forsíðumynd sinni. Þar má sjá mynd af konu sem klædd er í fána Evrópusambandsins og eru þeldökkir menn að ráðast á hana. Fyrirsögnin við myndina er: „Íslamska nauðgun Evrópu“. Samfélagsmiðlar hafa logað vegna málsins og fjallað hefur verið um það í miðlum víða. Forsíðunni hefur verið líkt við áróður fasista í seinni heimsstyrjöldinni. Þá stendur einnig við greinina að um sé að ræða rannsókn á því hvað „fjölmiðlar og elítan í Brussel væru að fela fyrir borgurum ESB“. Höfundur greinarinnar segir menningarheima íslam og vestrænnar kristnar trúar hafa verið í stríði í fjórtán aldir og nú sé heimurinn að verða vitni að gríðarstórum árekstri menningarheimanna. Greinin fjallar að miklu leyti um árásirnar í Köln á nýársnótt þar sem rúmlega þúsund kvartanir bárust til lögreglu og snerust um helmingur þeirra að kynferðisárásum. Forsvarsmenn tímaritsins hafa aldrei falið stuðning sinn við nýja hægri sinnaða ríkisstjórn Póllands. Sú ríkisstjórn hefur barist harðlega gegn dreifingu flóttamanna til ríkja ESB. Leiðtogi stærsta flokks landsins Lög og réttlæti hafi haldið því opinberlega fram að flóttamenn hafi komið með kóleru til Grikklands og aðrar sóttir til Evrópu.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira